Skráð 14. júlí 2022
Deila eign
Deila

Útgarður 6 Íbúð 203

FjölbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-700
83 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
36.900.000 kr.
Fermetraverð
444.578 kr./m2
Fasteignamat
19.100.000 kr.
Brunabótamat
31.900.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2176283
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegt - þarf að athuga
Þak
Upprunalegt/ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
4,64
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Máling á handriði úti er farin að flagna. Móða er á milli allra glerja. 
 
Byr fasteignasala kynnir í einkasölu ÚTGARÐ 6 ÍBÚÐ 203, á Egilsstöðum. Þriggja herbergja íbúð á annarri hæð með útsýni. 
ÍBÚÐ 203, ÖNNUR HÆÐ. Stærð íbúðar er 83,0 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu og borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymsla. Í sameign er sérgeymsla, hjóla- og vagnageymsla og sorpgeymsla. 
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. 

Anddyri með fatahengi. 
Stofa og borðstofa eru saman í opnu rými. Útgengt er frá stofuhluta á rúmgóðar suðursvalir með útsýni meðal annars að Snæfelli. 
Eldhús með keramik helluborði og ofni, stálvaskur og blöndurnartæki, uppþvottavél og ísskápur fylgir.
Hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp. 
Barnaherbergi með fataskáp. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, vaskinnrétting, salerni, baðkar með föstu „loki“ sturta og handklæðaofn. Tengi er fyrir þvottavél er á baðherbergi. 
Geymsla er innan íbúðar, hillur á veggjum, rafmagnstafla. 
Gólfefni: Harðparket er á öllum rýmum eignarinnar nema baðherbergi. Flísar eru á anddyri og baðherbergi. 
Í sameign er stigahús, anddyri, hjóla- og vagnageymsla ásamt sérgeymslu

Húsið er steinsteypt fjöleignarhús á þremur hæðum, alls 16 eignarhlutar. Lóðin er sameiginleg. Lóð er frágengin, malbikuð bílastæði í sameign eru framan við húsið. 

Vel skipulögð íbúð á annarri hæð. Mikil nálægð við sundlaug, íþróttasvæði og Menntaskólann á Egilsstöðum. Stutt í alla helstu þjónstu, afþreyingu og útivistÝtið hér fyrir staðsetningu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/07/202017.100.000 kr.27.500.000 kr.83 m2331.325 kr.
23/12/201310.300.000 kr.13.850.000 kr.83 m2166.867 kr.
14/02/20079.378.000 kr.13.800.000 kr.83 m2166.265 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
GötuheitiPóstnr.m2Verð
730
81.9
38
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache