Skráð 5. apríl 2022
Deila eign
Deila

Katrínartún 2

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
494 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2009466_17b
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu í Turninum í Borgartúni:

Erum með fallega innréttað 494m² skrifstofuhúsnæði til leigu með stórkostulegu útsýni yfir borgina af 17. hæð úr Turninum í Borgartúni.  Húsnæðið er fullinnréttað og skiptist í móttöku, eitt fundarherbergi, 12 lokaðar skrifstofur, eldhúsaðstöðu, snyrtingar með sturtu, stór skjalageymsla og góðar hirslur í lokuðum skápum.  Ath. að möguleiki er að aðlaga húsnæðið að þörfum leigjanda. Niðurtekin kerfisloft með innfelldri lýsingu og innfelldri loftræstingu. Parket á gólfum. Brunaviðvörunarkerfi. Tíu sérbílastæði fylgja í bílageymslu, auk 23m² sérgeymslu í kjallara.  Afhending skv. samkomulagi. Á fyrstu hæð hússins er sameiginleg móttaka fyrir fyrirtæki, aðgangsstýring er upp á allar hæðir. Fjöldi veitingastaða og ýmis þjónusta í húsinu og næsta nágrenni. Í húsinu er bílakjallari með 1.300 bílastæðum, bílahleðslustöð, búningsaðstaða, reiðhjólageymsla og þvottastöð. Teikningar og allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur s. 511-2900. 

Tröð.is  ............  slóðin að rétta húsnæðinu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Guðlaugur Örn Þorsteinsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Snorrabraut 62
Skoða eignina Snorrabraut 62
Snorrabraut 62
105 Reykjavík
517 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 214.550.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Snorrabraut 62
Skoða eignina Snorrabraut 62
Snorrabraut 62
105 Reykjavík
442 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 214.550.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Snorrabraut 62
Skoða eignina Snorrabraut 62
Snorrabraut 62
105 Reykjavík
442.7 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Katrínartún 4
Skoða eignina Katrínartún 4
Katrínartún 4
105 Reykjavík
456 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache