Skráð 30. jan. 2023
Deila eign
Deila

Lerkidalur 3

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
239.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
125.000.000 kr.
Fermetraverð
522.357 kr./m2
Fasteignamat
79.150.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2332395
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

M2 Fasteignasala kynnir NÝTT einbýlishús við Lerkidal 3, 260 Innri-Njarðvík, Reykjanesbæ. 
Um er að ræða nýbyggingu sem er virkilega vel skipulagt vandað og fallegt 239,0 fm steypt einbýlishús þar af er innbyggður 47,3 fm. bílskúr.

Eignin í 3D hér:
https://my.matterport.com/show/?m=qQvEmQdHrMb

BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 421-8787 OG VIÐ SÝNUM SAMDÆGURS!!!!

* Forstofa með góðu skápaplássi.
* Fjögur svefnherbergi öll með skápum.
* tvö baðherbergi.
* sjónvarps hol.
* eldhús með innréttingu frá HTH og vönduð tæki frá Ormsson og góðri eyju.
* stór stofa ásamt borðstofu.
* þvottahús er rúmgott með innréttingu.
* bílskúr með epoxy á gólfi.
* Mikil lofthæð er í húsinu og allar hurðar eru 220cm háar.
* Steypt innkeyrsla og stétt með hitalögn.
* Verönd með skjólveggjum verður við suður enda húsins og einnig við hluta vestur endans og lóð tyrft.


Nánari lýsing eignar:

Forstofa með flísum á gólfi og fataskápum.
Eldhús er opið við setustofu, innrétting frá HTH ásamt eyju og tækjum ss. ofn, örbylgjuofn, helluborð og innbyggð uppþvottavél. Parket er á gólfum.
Stofa er tvískipt, setustofa og sjónvarpshol, frá setustofu er hurð út á verönd. Parket er á gólfum.
Gestabaðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, dökk innrétting og spegill með lýsingu, walk in sturta, handklæðaofn og upphengt salerni.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og dökkur skápur, walk in sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Hurð út á verönd.
Fjögur svefnherbergi eru í húsinu. Hjónaherbergi með parket á gólfi og fataskápum. Hurð er út á verönd. Þrjú barnaherbergi með parket á gólfum og fataskápum.
Þvottahús er með hvítri innréttingu með skolvask og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi. Hurð út á lóð.
Bílskúr er innangengur frá forstofu, epoxy á gólfi, skolvaskur, bílskúrshurðaropnari og hurð út á lóð. 

Eignin tilheyrir Stapaskólahverfi í Innri-Njarðví, Reykjanesbæ. Stutt upp á Reykjanesbraut aðeins 30mín akstur til Reykjavíkur. 

Allar nánari upplýsingar á fermetri@fermetri.is eða í síma 421-8787
Heimasíða M2 fasteignasölu

Byggingaraðili er Sparri ehf. 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
47.3 m2
Fasteignanúmer
2398832
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Guðnýjarbraut 7
Bílskúr
Guðnýjarbraut 7
260 Reykjanesbær
225 m2
Einbýlishús
624
529 þ.kr./m2
119.000.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lerkidalur 3
Lerkidalur 3
260 Reykjanesbær
239 m2
Einbýlishús
514
523 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lerkidalur 3
Lerkidalur 3
260 Reykjanesbær
239 m2
Einbýlishús
514
523 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Lómatjörn 9
Bílskúr
Skoða eignina Lómatjörn 9
Lómatjörn 9
260 Reykjanesbær
257.7 m2
Einbýlishús
624
500 þ.kr./m2
128.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache