Skráð 23. jan. 2022
Deila eign
Deila

Álfabakki 12

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
849.9 m2
Verð
173.500.000 kr.
Fermetraverð
204.142 kr./m2
Fasteignamat
72.700.000 kr.
Brunabótamat
430.000.000 kr.
Byggt 1988
Lyfta
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2238886
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Til sölu skrifstofuhúsnæði í verslunarmiðstöðinni Mjódd, Álfabakka 12, 109 Reykjavík, alls 849,9 fm. Húsnæðið er án VSK kvaðar.

Húsnæðið er laust til afhendingar við kaupsamning. 
Aðgengi er um sameignarstigagang þar sem lyfta er til staðar.
Næg bílastæði eru á Mjóddarsvæðinu og hafa eignirnar hlutdeild í þeim skv. eignaskiptasamningi.

2. hæð, skiptist upp í 9 lokaðar skrifstofur sem liggja meðfram gluggum hæðarinnar. Í miðrými eru snyrtingar, fundaherbergi og eldhús. Loft eru með kerfisloftaplötum, lofthæð er í hærra lagi. Á gólfum er dúkur sem er i góðu ástandi.
Tölvulagnir eru um öll rými. Stærð sérrýmis á 2. hæð eru 311,1 fm. 
3. hæð, skiptist upp í 21 lokaðar skrifstofur sem liggja meðfram gluggum hæðarinnar. Sumar skrifstofurnar eru með glerveggjum þ.a. birta berst inn í miðrými. Miðrými er bjart með loftgluggum og nýtist t.d. sem opið skrifstofurými. Loft eru upptekin með hljóðdempandi álrenningum. Á gólfum er dúkur sem er í góðu ástandi. Snyrtingar eru á tveimur stöðum á hæðinni. Búningsherbergi fyrir starfsmenn þar sem er sturta. Eldhús aðstaða í sér herbergi. Tölvulagnir um öll rými. Stærð sérrýmis á 3. hæð eru 538,8 fm. 

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kristinsson löggiltur fasteignasali, 861 0511, magnus@jofur.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1988
538.8 m2
Fasteignanúmer
2238890
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
03
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
101.600.000 kr.
Lóðarmat
24.300.000 kr.
Fasteignamat samtals
125.900.000 kr.
Brunabótamat
272.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache