Skráð 29. sept. 2022
Deila eign
Deila

Selvogsgata 9

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
67 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
789.552 kr./m2
Fasteignamat
35.350.000 kr.
Brunabótamat
29.750.000 kr.
Byggt 1934
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2078720
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða milli glerja í einni rúðu í stofu og opnanlegu fagi í eldhúsi.

Fasteignasalan TORG kynnir:
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 66,1 fm íbúð í tvíbýli. Eignin er vel staðsett í hjarta Hafnarfjarðar rétt við Flensborgarskóla. Eignin skiptist í forstofuhol, stofu, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og góða geymslu í sameing. Sameignin er snyrtileg, húsið lítur vel út að utan og lagfæringar á þaki standa yfir. Gæludýr eru leyfð í húsinu.
Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Forstofa / hol
með harðparketi á gólfi. Á stigagangi er fataskápur.
Eldhús var endurnýjað 2021 vandaðri innréttingu og tækjum, góður borðkrókur við glugga og harðparket á gólfi.
Stofa er björt með harðparketi á gólfi og tengist eldhúsi í opnu rými.
Hjónaherbergi með nýlegum fataskáp og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað 2022, flísalagt í hólf og gólf, grá innrétting og flísalagður sturtuklefi, gluggi er á baðherberginu.
Rafmagn innan íbúðar hefur verið endurnýjað. 
Þvotthús er í sameign þar sem hver er með tengi fyrir sína vél.
Sérgeymsla er í sameign 12 fm parketlögð með glugga. 
Sameiginleg köld geymsla er undir tröppum og 5 fm upphituð geymsla aftan við hús.
Sameign er mjög vel umgengin og snyrtileg, skipt hefur verið um teppi og málað. 
Húsið er málað að utan og lagfæringar á þaki standa yfir, skolp og dren hefur verið endurnýjað og kaldavatnslögn endurnýjuð að hluta 2022.
Mjög góð eign og vel staðsett í miðbæ Hafnarfjarðar og örstutt í Flensborgarskóla.

Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallarbraut 1
 04. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Vallarbraut 1
Vallarbraut 1
220 Hafnarfjörður
86.8 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurbraut 2
Skoða eignina Suðurbraut 2
Suðurbraut 2
220 Hafnarfjörður
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
700 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Þrastarás 46
Skoða eignina Þrastarás 46
Þrastarás 46
221 Hafnarfjörður
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
684 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Fagrahlíð 7
Skoða eignina Fagrahlíð 7
Fagrahlíð 7
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
686 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache