Skráð 11. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Snæfoksstaðir 169642

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
84.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.000.000 kr.
Fermetraverð
801.887 kr./m2
Fasteignamat
31.400.000 kr.
Brunabótamat
39.750.000 kr.
Byggt 1977
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2208234
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Snæfoksstaðir lóð 169642, Grímsnes-og Grafningshreppi

Einstök staðsetning í Grímsnesi á bakka Hvítár í landi Snæfoksstaða.  Mjög gróin og skjólsæl með miklu útsýni.

Bústaðurinn: Um er að ræða 84,8 m2 sumarhús sem byggt var upphaflega byggt árið árið 1977 en byggt var við húsið 1994.  Húsið er timburhús, klætt með rásuðum krossvið að utan.  Bárujárn er á þaki og er það upphaflegt.  Að innan er húsið þrjú herbergi, stofa, stofa, eldhús og baðherbergi. Parket er á öllum gólfum í húsinu. Í eldhúsinu er eldri innrétting. Á baðherberginu er vaskur, sturta og wc. Loft eru upptekin í húsinu.  Veggir eru panilklæddir.  Innihurðir eru furufulningahurðir.  Húsið er hitaveitukynt.  Útigeymsla er við húsið. Veröndin er á þrjá vegu við húsið.  Hún er byggð úr timbri.  Á veröndinni er heitur pottur.

Lóðin er 10.000,0 m2 leigulóð með nýjum lóðaleigu samningi frá Skógræktarfélagi Árnesinga. Lóðin er mjög vel staðsett við bakka Hvítár. Útsýni er frá lóðinni yfir Nautavakir í  Hvítá .Lóðin er vel gróin háum trjágróðri. Grasflöt er framan við bústaðinn.   Rafmagnshlið er á vegi. 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
805
88.6
64,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache