RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Mosagötu 9, íbúð 0305 fnr. 250-6454Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 95,4 fm og er íbúðarhlutinn skráður 80,9 fm og geymsla 14,5 fm. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni. Íbúðin er þriðju hæð í fimm hæða fjölbýlishúsi með bílakjallara. Skráð byggingarár er 2020. Sjá fyrirkomulag íbúðarinnar á
teikningu hjá ljósmyndum af eigninni og svo er hér fyrir neðan hlekkur á
þrívíddarupptöku af íbúðinni.
3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR - 3DFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.Nánari lýsing:Aðkoma: Hellulögð stæði fyrir framan húsið og hellulagt upp að sameiginlegum snyrtilegum inngangi í húsið.
Forstofa/hol: Flísar á gólfi. Hvítur fataskápur sem nær upp í loft. Fatahengi við hlið skápsins.
Stofa/borðstofa: Partket á gólfi. Útgengt á rúmgóðar svalir.
Eldhús: Góð innrétting með AEG helluborði með viftu yfir og AEG bakaraofni. Innbyggð uppþvottavél.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Hvítur rúmgóður fataskápur sem nær til lofts.
Barnaherbergi: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur sem nær til lofts.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með hvítum flísum. Baðkar með sturtutæki og glerþili. Upphengt salerni. Innrétting með handlaug. Handklæðaofn. Gluggi er í rýminu.
Þvottahús/Geymsla: Flísar á gólfi. Innrétting með skolvaski og hillur.
Sameign: Hjóla- og vagnageymsla og 14,5 fm sérgeymsla fylgir eigninni.
Bílstæði: Í bílastæðahúsi. Búið er að draga fyrir bílahleðslustöð í stæðið.
Falleg eign í vinsælu og umhverfisvænu hverfi þar sem stutt er í fallega náttúru og Urriðaholtsskóla. íbúð sem hentar t.d. fyrstu kaupendum og þeim sem vilja minnka við sig. Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.