Skráð 22. júlí 2022
Deila eign
Deila

Klettaborg 48

RaðhúsNorðurland/Akureyri-600
112.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
533.393 kr./m2
Fasteignamat
45.450.000 kr.
Brunabótamat
47.650.000 kr.
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2259186
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Gott svo vitað sé.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott svo vitað sé.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
3,41
Upphitun
Hitaveita / Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir ehf. sími 461-2010

Klettaborg 48. Falleg 4 herbergja 112.3 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum miðsvæðis á Akureyri.
 
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti.
Neðri hæð 62,9 m²: Forstofa, gangur, eldhús, stofa, þvottahús og geymsla.
Efri hæð 49,4 m²: Gangur, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
 
Forstofa: Flísar á gólfi og opið fatahengi.
Eldhús: Falleg spónlögð innrétting með góðu skápaplássi og stórum búrskáp. Lýsing er í kappa undir efri skápum og ljóst parket á gólfi.
Stofa er í opnu rými með hluta eldhúss/borðstofu. Þar er ljóst parket á gólfi, gluggar í austur og hurð út á verönd. Kamína er í stofu. Stiginn á milli hæða er parketlagður.
Svefnherbergin eru þrjú, öll á efri hæð, með parketi á gólfi og með fataskápum. Herbergin eru samkvæmt teikningu  8,2 m², 9,2 m² og 12,9 m² að stærð. Úr hjónaherbergi er gengið út á svalir.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja. Góð innrétting, baðkar með sturtutækjum og glervæng, handklæðaofn og upphengt salerni.
Þvottahús: Flísar á gólfi, bekkur með vask og opnanlegur gluggi. 
Geymsla er undir stiga og þar er parket á gólfi.
Garður: Út úr eldhúsi er farið út á timburverönd , sem klædd hefur verið með viði að hluta. Þaðan er farið út á grasflöt sem er afgirt með timburskjólveggjum. Þá hefur verið smíðaður rúmgóður geymslukassi sem einnig nýtist vel sem bekkur. Lítill geymsluskúr fyrir garðhúsgögn og annað er á suðurhlið verandarinnar.
Fyrir framan húsið er steypt stétt heim að dyrum og hellulögð verönd, þar er nýlegur 9 fermetra geymsluskúr úr yleiningum, með uppdraganlegri hurð. Rafmagn er í skúrnum. Framan við skúrinn er timburgirðing með hliði.
 
Annað:
- Miðsvæðis á Akureyri
- Staðsett rétt við Háskólann.
- Nýlega búið að hljóðeinangra vegg á milli íbúða.
- Nýlega búið að laga klæðningu í þakkanti austurhliðar.
- Tvö einkabílastæði framan við hús.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/01/202044.550.000 kr.39.000.000 kr.112.3 m2347.284 kr.
16/12/201939.750.000 kr.39.000.000 kr.112.3 m2347.284 kr.
23/12/201527.000.000 kr.28.250.000 kr.112.3 m2251.558 kr.
21/08/201324.100.000 kr.26.000.000 kr.112.3 m2231.522 kr.
14/09/201021.000.000 kr.22.650.000 kr.112.3 m2201.691 kr.
28/11/200617.210.000 kr.22.500.000 kr.112.3 m2200.356 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
SS
Sigurbjörg Sigfúsdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðartún 2 201
Heiðartún 2 201
600 Akureyri
89.4 m2
Fjölbýlishús
413
648 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 38 íbúð 101
Brekkugata 38 íbúð 101
600 Akureyri
105 m2
Fjölbýlishús
211
590 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Halldóruhagi 4
Skoða eignina Halldóruhagi 4
Halldóruhagi 4
600 Akureyri
107 m2
Fjölbýlishús
514
579 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Grenilundur 6 íbúð 202
Grenilundur 6 íbúð 202
600 Akureyri
103.5 m2
Fjölbýlishús
413
551 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache