Skráð 19. sept. 2022
Deila eign
Deila

Dalsbraut 18

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
68 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.900.000 kr.
Fermetraverð
675.000 kr./m2
Fasteignamat
29.100.000 kr.
Brunabótamat
33.900.000 kr.
Byggt 2018
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2367769
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

ALLT FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu: 

Mjög fallega, bjarta og einstaklega vel skipulagaða 67,5 m2 enda íbúð á efri hæð með sérinngangi í nýlegu 11 íbúða tveggja hæða fjölbýlishúsi í Innri Njarðvík. Byggingarár er 2018. Eignin samanstendur af forstofu, 2 svefnherbergjum, geymslu með glugga sem getur nýst sem skrifstofa eða lítið auka herbergi, glæsilegu baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhúsi sem er opið inn í stofu, stór rennihurð er út frá stofu á góðar 7.1 fm suðursvalir. Geymsla er í sameign. Gólfhiti er í allri eigninni. Sérmerkt bílastæði.

** 2 svefnherbergi
** Geymsla með glugga er í íbúð sem núna er nýtt sem skrifstofa, gæti einnig verið lítið 3. svefnherbergi.
** Sérinngangur
** Góðar suðursvalir
** Á móti leik og grunnskóla
** Eign byggð 2018
** Stapaskólahverfi
** Fallegar innréttingar

Nánari lýsing.
Forstofa: með fallegum gráum flísum á gólfi. Hvítur klæðaskápur.
Eldhús: er opið inn í stofu með fallegri dökkri innréttingu með ljúflokunum. Ísskápur og uppþvottavél frá AEG fylgja í innréttingu, AEG ofn í vinnuhæð, AEG keramik helluborð með viftu yfir. Harðparket á gólfi.
Stofa: er nokkuð rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi og stórri rennihurð út á rúmgóðar suðursvalir.
Hjónaherbergi: með harðparket á gólfi og hvítum fataskáp á heilum vegg.
Barnaherbergi: barnaherbergi með harðparket á gólfi og hvítum fataskápum.
Geymsla inni í íbúð: Hefur glugga og nýtist sem lítið auka herbergi.
Baðherbergi/þvottahús: með fallegri innréttingu ásamt efri skápum með speglahurðum,  einnig er mjög rúmgóð innrétting með miklu geymsluplássi þar sem gert er ráð fyrir þurrkara og þvottavél í vinnuhæð, flísar á gólfi og hluta til á veggjum. Handklæðaofn og rúmgóð sturta. 
Geymsla: með máluðu gólfi.

Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Húsgjöld eignarinnar eru um 12.300 kr á mánuði . Innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, allur hitakostnaður, rafmagn í sameign og húseigandatrygging. Góð og snyrtileg aðkoma er að húsinu  Eignin er staðsett í vinsælu Stapaskóla hverfi. Stutt er í nýlegan Stapaskóla, leikskóla, og verslun.

** Falleg eign sem sannarlega er vert að skoða**

Nánari upplýsingar veitir Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334, eða á elinborg@allt.is og Unnur Svava lfs. í síma 868-2555, eða á unnur@allt.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Unnur Svava Sverrisdóttir
Unnur Svava Sverrisdóttir
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 12
Skoða eignina Tjarnabakki 12
Tjarnabakki 12
260 Reykjanesbær
86 m2
Fjölbýlishús
32
510 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 24
 05. okt. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Dalsbraut 24
Dalsbraut 24
260 Reykjanesbær
75 m2
Fjölbýlishús
32
625 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache