Skráð 11. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Hótel Reykjanesbæ

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
1416 m2
32 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
59.540.000 kr.
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2289061
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
'''GÓÐ BÓKUNARSTAÐA NÆSTU MÁNUÐI***

ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu nýlegt 32 herbergja Hótelbyggingu á tveimur hæðum á flottum stað í Reykjanesbæ birt heildar stærð er um 1416.0 fm.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í síma 6189999, tölvupóstur halldor@aldafasteignasala.is.


Lýsing: Komið er inní anddyri þar strax á vinstri hönd er gengið inní rými þar sem að afgreiðsla er og setustofa auk 8 herbergja, þar innaf eru herbergi og óinnréttað vel skipulagt rými,  úr anddyri er einnig stigi uppá aðra hæð, þar eru 23 herbergi og matsalur fyrir gesti. Baðherbergi með sturtu eru í öllum herbergjum.
Neðri hæð:
Gólfefni: Á jarðhæðinni eru flísar á gólfum fyrir utan óinnréttað rými.
Baðherbergi: Öll eru þau með epoxy á gólfum og hluta veggja, uppengdu salerni og sturtu. 
Herbergi: Eru öll vel útbúin með rúmmum og sjónvarpi.
Efri hæð:
Gólfefni: Á annari hæð eru teppi á gólfum á flestum rýmum.
Baðherbergi: Öll eru þau með epoxy á gólfum og hluta veggja, uppengdu salerni og sturtu. 
Herbergi: Eru öll vel útbúin með rúmmum og sjónvarpi.


Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í síma 6189999, tölvupóstur halldor@aldafasteignasala.is.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/10/201638.720.000 kr.48.000.000 kr.1606.1 m229.886 kr.Nei
26/10/201638.720.000 kr.46.900.000 kr.927.4 m250.571 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache