Hjarðarslóð 4d - Vel skipulögð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á Dalvík - stærð 117,2 m²
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Forstofa er með flísum á gólfi og opnu hengi. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð. Eldhús, ljós plastlögð innrétting (upprunaleg) með flísum á milli skápa og korkur á gólfi. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús og þaðan út á baklóð. Stofa og hol eru með parketi á gólfi. Stofan er rúmgóð og með stórum gluggum. Svefnherbergin eru þrjú, öll með dúk á gólfi. Í hjónaherbergi er stór fataskápur. Baðherbergi er með dúk á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu, wc, baðkari og sturtu. Þvottahús er með lökkuðu gólfi, hillum og hurð út á baklóð. Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er lakkað gólf og hillur. Lúga er í loftinu upp á loft.
Annað - Á baklóðinni er góður geymsluskúr. - Húsið er að stærstum hluta stenað að utan. - Þakjárn og þakrennur hefur verið endurnýjað. - Búið er að endurnýja flesta ofna og ofnalagnir. - Eignin er í einkasölu
Seljandi eignarinnar er dánarbú og aðstandendur ekki búið í eigninni og þekkja ekki ástand eignarinnar meira en fram kemur í söluyfirliti og við skoðun. Skoðunarskylda kaupanda er mikil og mælt er með áhugasamur kaupandi leiti aðstoðar fagmanna við skoðun.
Byggt 1974
117.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2154930
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Talið í lagi, búið er að endurnýja járn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
sjá yfirlýsingu húsfélags
Gallar
Útfellingar er í öðru barnaherberginu Klæðning á vegg í stofu er bylgjótt, laus frá. Eignin er að stærstum hluta í upprunalegu ástand.
Hjarðarslóð 4d - Vel skipulögð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á Dalvík - stærð 117,2 m²
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Forstofa er með flísum á gólfi og opnu hengi. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð. Eldhús, ljós plastlögð innrétting (upprunaleg) með flísum á milli skápa og korkur á gólfi. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús og þaðan út á baklóð. Stofa og hol eru með parketi á gólfi. Stofan er rúmgóð og með stórum gluggum. Svefnherbergin eru þrjú, öll með dúk á gólfi. Í hjónaherbergi er stór fataskápur. Baðherbergi er með dúk á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu, wc, baðkari og sturtu. Þvottahús er með lökkuðu gólfi, hillum og hurð út á baklóð. Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er lakkað gólf og hillur. Lúga er í loftinu upp á loft.
Annað - Á baklóðinni er góður geymsluskúr. - Húsið er að stærstum hluta stenað að utan. - Þakjárn og þakrennur hefur verið endurnýjað. - Búið er að endurnýja flesta ofna og ofnalagnir. - Eignin er í einkasölu
Seljandi eignarinnar er dánarbú og aðstandendur ekki búið í eigninni og þekkja ekki ástand eignarinnar meira en fram kemur í söluyfirliti og við skoðun. Skoðunarskylda kaupanda er mikil og mælt er með áhugasamur kaupandi leiti aðstoðar fagmanna við skoðun.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.