Skráð 11. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Hjarðarslóð 4d

RaðhúsNorðurland/Dalvík-620
117.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.500.000 kr.
Fermetraverð
302.901 kr./m2
Fasteignamat
29.900.000 kr.
Brunabótamat
49.500.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2154930
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Talið í lagi, búið er að endurnýja járn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
sjá yfirlýsingu húsfélags
Gallar
Útfellingar er í öðru barnaherberginu
Klæðning á vegg í stofu er bylgjótt, laus frá. 
Eignin er að stærstum hluta í upprunalegu ástand.
Hjarðarslóð 4d - Vel skipulögð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á Dalvík - stærð 117,2 m²

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Forstofa er með flísum á gólfi og opnu hengi. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð.
Eldhús, ljós plastlögð innrétting (upprunaleg) með flísum á milli skápa og korkur á gólfi. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús og þaðan út á baklóð.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi. Stofan er rúmgóð og með stórum gluggum. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll með dúk á gólfi. Í hjónaherbergi er stór fataskápur. 
Baðherbergi er með dúk á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu, wc, baðkari og sturtu.
Þvottahús er með lökkuðu gólfi, hillum og hurð út á baklóð. 
Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er lakkað gólf og hillur. Lúga er í loftinu upp á loft. 

Annað
- Á baklóðinni er góður geymsluskúr. 
- Húsið er að stærstum hluta stenað að utan.
- Þakjárn og þakrennur hefur verið endurnýjað.
- Búið er að endurnýja flesta ofna og ofnalagnir.
- Eignin er í einkasölu

Seljandi eignarinnar er dánarbú og aðstandendur ekki búið í eigninni og þekkja ekki ástand eignarinnar meira en fram kemur í söluyfirliti og við skoðun. Skoðunarskylda kaupanda er mikil og mælt er með áhugasamur kaupandi leiti aðstoðar fagmanna við skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
625
156.7
33,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache