Skráð 20. júlí 2022
Deila eign
Deila

Fífumói 3

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
55.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
28.500.000 kr.
Fermetraverð
512.590 kr./m2
Fasteignamat
19.150.000 kr.
Brunabótamat
23.500.000 kr.
Byggt 1980
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2093161
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Miðbær fasteignasala kynnir í einkasölu:

Komið er samþykkt kauptilboð með fyrirvara um fjármögnun.

Fallega 2ja herbergja 55,6 fm íbúð við Fífumóa í Reykjanesbæ.
Íbúðinni fylgir sér geymsla í sameign.
Íbúðin er á 2 hæð. Góð staðsetning, miðsvæðis.
Snyrtilegur stigagangur sem nýlega hefur verið málaður og flísalagður.
Hússjóður er virkur og í góðu skipulagi.


Lýsing íbúðar:
Anddyri,
Opið eldhús
með fallegri viðarinnréttingu og innbyggðum tækjum,
Stofa og borðstofa með útgengi á stórar suðursvalir,
Flíslagt baðherbegi með fallegri viðarinnéttingu, handklæða ofni og sturtu.
Þvottaaðstaða inn á baðherbergi,
Rúmgott svefnherbergi með nýlegum fataskáp,

Gólfefni: Nýlegt parket og flísar.
Innréttingar eru úr eik.

Um er að ræða góða eign sem búið er að endurnýja að mestu leyti.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209 og á hordur@midbaer.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/201915.750.000 kr.19.000.000 kr.55.6 m2341.726 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
HS
Hörður Sverrisson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
230
63
29,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache