Skráð 10. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Austurás 1

SumarhúsVesturland/Akranes-301
67 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
30.900.000 kr.
Fermetraverð
461.194 kr./m2
Fasteignamat
17.400.000 kr.
Brunabótamat
30.860.000 kr.
Byggt 1995
Þvottahús
Geymsla 15m2
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2219952
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

FastVest kynnir:

Stefán sími 896-9303 kynnir Austurás 1. um er að ræða Sumarhús alls 66,9 fm (þar af er gestahús/geymsla 15 fm)  á 5500 fm leigulóð, í landi Kambshóls  Svínadal, Hvalfjarðarsveit.

Nánari lýsing 

Húsið sjálft er 51,9 fm byggt árið 1995.
Inn í anddyri eru inntök hússins, geymsla inn af.
Stofa og eldhús mynda opiðog bjart alrými, gengið út stóran sólpall sem að umlykur húsið að stæðstum hlut, heitur pottur.
Eitt svefnherbergi er á hæð auk þess er baðherbergi með sturtu. 
Stigi upp á svefnloft er milli anddyris og stofu.

Gestahús er 15 fm, auk þess er geymslu/vinnskúr sem að er um 15 fm að grunnfleti. Leikskúr stendur fyrir neðan gestahús.
Annað: Svæði er lokað með rafmagnshliði tengt síma.  Að sögn seljanda er sumarhúsafélagið mjög vel rekið og hefur yfirtekið alla vegi í byggðinni ásamt kaldavatnsveitunni. Félagið á einnig Flotbryggju við Eyrarvatn. Innbú getur fylgt eftir nánara samkomulagi.

Nágrenni/staðsettning. Í næsta nágrenni er Vatnsskógur, veitingarstaður/hótel á Hótel Glym, sundlaug að Hlöðum, þrjú veiðivötn í Svínadal. Er ca. 25 mín frá Hvalfjarðargöngum.


Kynding: Bústaðurinn er kynntur með hitaveitu. 
Stærð lóðar: Lóðin er leigulóð og er 5,500 fm að stærð. 

.
Um afhendingu:  Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Sumarbústaðafélag kr. 8.400kr  (2022)
Lóðarleiga kr. 118.830 kr (2022)
Fasteignagjöld kr. 101.045 kr (2022)
Rafmagn c.a 3.500 mánuði 
Hiti c.a 13.000 kr mánuði 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2010
15 m2
Fasteignanúmer
2321304
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.160.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Stefán Bjarki Ólafsson
Stefán Bjarki Ólafsson
löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache