Skráð 26. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Njálsgata 80

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
64 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.500.000 kr.
Fermetraverð
757.813 kr./m2
Fasteignamat
36.850.000 kr.
Brunabótamat
26.750.000 kr.
Byggt 1937
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2008407
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggi í stofu lekur í mikilli rigningu.

Njálsgata 80, 101 Reykjavík er falleg 3 herbergja risíbúð í steinsteyptu fjölbýlishúsi frá 1937. Um er ræða 63,3 fermetra sem skiptast í eldhús, tvær stofur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu, suðursvalir og gang/hol. Hluti af íbúðinni er undir súð og því er gólfflötur nokkuð stærri en uppgefnir fermetrar.
Búið er að fara í ýmsar endurbætur síðustu ár. Eldhúsið var nýlega tekið í gegn ásamt baðherberginu. Húsið var múrviðgert 2021 og málað að utan í sumar og endurbætur á stigaganginum standa nú yfir.


Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 63,3 fm. 

Nánari lýsing
Gangur/hol: gengið er inn á rúmgóðan gang/hol með litlu fatahengi. Parket á gólfum.
Eldhús: með hvítri innréttingu, flot á gólfum.
Stofa I: björt með parket á gólfi.

Stofa II: rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Hjónaherberg: rúmgott með fataskáp og parket á gólfi. Útgengi á fallegar suðursvalir.
Svefnherbergi I: með parket á gólfi.
Baðherbergi: flísalagt gólf og í kringum sturtu.
Geymsla: lítil geymsla innan íbúðar.

Svalir: suðursvalir með glæsilegu útsýni.
Þvottahús: þvottahús í sameign í kjallara hússins.

Íbúðin er einstaklega vel staðsett í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir. 
- - -
Allar nánari upplýsingar veita Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali og Oddný María hjá Procura fasteignasölu á netfang fasteignir@procura.is eða í síma 497 7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal. Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/202034.850.000 kr.52.700.000 kr.63.3 m2832.543 kr.
04/12/201316.500.000 kr.110.000.000 kr.265.1 m2414.937 kr.Nei
07/10/201113.750.000 kr.17.500.000 kr.63.3 m2276.461 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturgata 12
Skoða eignina Vesturgata 12
Vesturgata 12
101 Reykjavík
69.1 m2
Fjölbýlishús
212
722 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Garðastræti 6
Skoða eignina Garðastræti 6
Garðastræti 6
101 Reykjavík
62 m2
Fjölbýlishús
211
805 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Ásvallagata 65
 06. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ásvallagata 65
Ásvallagata 65
101 Reykjavík
69.5 m2
Fjölbýlishús
312
718 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 60
Skoða eignina Lindargata 60
Lindargata 60
101 Reykjavík
49.5 m2
Fjölbýlishús
211
1004 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache