Skráð 15. des. 2022
Deila eign
Deila

Stekkjarholt 2

EinbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
262.1 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.800.000 kr.
Fermetraverð
304.464 kr./m2
Fasteignamat
44.450.000 kr.
Brunabótamat
113.800.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300081
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Lítur vel út
Svalir
Nei
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun
Gallar
Útidyrahurð í forstofu er orðin léleg.
Hitastýring er ekki komin í hvert rými fyrir sig - hita er handstýrt í bílskúr.
Virkilega fallegt og vel skipulagt einbýlishús með fimm rúmgóðum svefnherbergjum og 41,2 m² bílskúr. Húsið er allt á einni hæð og stendur frábærum útsýnisstað. Öll rými hússins eru sérlega rúmgóð og gólfhiti er í öllu húsinu.
Forstofa er flísalögð sem og baðherbergi inn af forstofu sem flísalagt er í hólf og gólf. Þar er sturta. Góður fataskápur er í forstofu. Flísar eru einnig á gólfi í stofu og eldhúsi. Í stofu er kamína og úr stofu er útgengt á timburverönd í garði. Einnig er útgengt á timburverönd úr eldhúsi. Sérstök sjónvarpsstofa er í húsinu og þar eru flísar á gólfi. Útgengt er úr sjónvarpsstofu á timburverönd í garði. Fimm svefnherbergi eru í húsinu, öll mjög rúmgóð. Parket er á gólfi í fjórum svefnherbergjum en flísar á einu. Fataskápar eru í fjórum herbergjum en auk þess er sérstakt fataherbergi í húsinu. Aðal baðherbergi hússins er flísalagt, þar er bæði baðkar og sturta. Ný innrétting fyrir baðherbergi er til en eftir er að setja hana upp. Þvottahús er flísalagt og þaðan er útgengt. Lúga upp á háaloft er í þvottahúsi en mikið geymslupláss er á háalofti. 
Bílskúr er fremur hrár og eftir að fullklára hann en seljendur eru tilbúin til að afhenda bílskúr fullbúin eftir samkomulagi við kaupendur. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/07/201037.250.000 kr.24.000.000 kr.262.1 m291.568 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2007
41.2 m2
Fasteignanúmer
2300081
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.450.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
730
262.9
79,8
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache