Skráð 13. jan. 2022
Deila eign
Deila

Costa Del Sol - 2 lúxus íbúðir í Estepona

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa del Sol
220 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
77.300.000 kr.
Fermetraverð
351.364 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
9541000
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
REMAX & HERA BJÖRK Lgf. KYNNA:
Einstakt tækifæri fyrir íslendinga sem hafa hug á að eignast glæsilega fasteign á einkar vinsælum stað við “Nueva Milla de Oro” eða “The new Golden Mile” á Costa Del Sol ströndinni í Malaga á suður Spáni. 


Um er að ræða 2 lúxus íbúðir í nýjum íbúðarkjarna "El Campanario Hills - Boutique Apartments" í Estepona sem er sjarmerandi og heillandi sjávarbær, staðsettur aðeins nokkra kílómetra frá San Pedro de Alcántara, Puerto Banús og Marbella á Costa Del Sol sem teygir arma sína yfir meira en 150 kílómetra í Malaga héraði.

EL CAMPANARIO HILLS er glæsilegur nýr íbúðarkjarni sem sameinar það nýjasta í þróun byggingarlistar, hönnun & stílhreinum nútímaþægindum og áhrifin leyna sér ekki. 
Íbúðirnar eru 29 talsins og eru á afgirtu og vöktuðu svæði. 23 íbúðir eru einnar hæðar og 6 þeirra eru tveggja hæða "penthouse" íbúðir með þakgarði.
Íbúðirnar eru allar með glæsilegu alrými sem hýsir eldhús, borðstofu og stofu, 2-3 svefnherbergjum, 2-3 baðherbergjum, fataherbergi og/eða góðum fataskápum, þvottaaðstöðu og svo er það punkturinn yfir i-ið sem er útisvæðið, yfirbyggt að hluta með heitum potti eða sundlaug.
Íbúðirnar eru vandlega búnar nútíma þægindum og er hver íbúð fallega búin tækjum í hæsta gæðaflokki, með gólfefnum og innréttingum frá hinu virta spænska innanhúshönnunarfyrirtæki GUNNI & TRENTINO. 
  • Íbúðirnar snúa allar í suður / suðaustur og eru því einstaklega bjartar og aðlaðandi.
  • Það er ekki einungis fagurfræðin við hönnunina sem eykur á upplifunina heldur er einnig hugsað út í öll smáatriði sem að snúa að því að gera daglega umgengni sem þægilegasta og öll áhersla sett á að þarna sé fólk komið til að njóta lífsins. 
  • Sjálfvirkt kerfi stýrir ljósum, gluggatjöldum, hita/kælingu ofl. og á veröndum/garði er val um heitan pott eða litla sundlaug með saltvatni, sem er ný og umhverfisvæn aðferð til að njóta slíkra lystisemda. 
  • Sameiginlegt útisvæði íbúa er einstaklega fallegt með barnasundlaug og stærri sundlaug með svokallaðri “út í óendanleikan” sundlaugarbrún þar sem yndislegt er að láta sig fljóta í vatninu eða njóta útsýnis á haf út. Öll möguleg þægindi umlukin nútímalegri landslagshönnun gerir garðinn að einstöku og fallegu svæði til að njóta í einveru eða samveru með fjölskyldu og vinum.
  • Í sameiginlegu rými innadyra er einnig glæsileg heilsulind og líkamsræktarstöð í fremstu röð með tyrknesku baði, gufubaði, þrýstisturtum og slökunarsvæði með innfrarauðum lömpum til að auka á slökun og vellíðan.
  • Öllum íbúðum fylgja bílastæði og góð geymsla.
Einungis 2 íbúðir af þessum 29 eru óseldar og standa nú Íslendingum til boða. 
Hægt er að skoða teikningar af hvorri fyrir sig í meðfylgjandi myndasafni. 


BYGGING 1 - ÍBÚÐ 3 - GARÐHÆÐ
Heildarstærð: 200,46 m2 (Íbúð 143,60 / Verönd 56,86) + Garður,
Herbergjafjöldi: 3 Svefnhrebergi / 3 Baðherbergi 
Verð: 97.200.000 mkr.* / € 660.000 

BYGGING 2 - ÍBÚÐ 8 - 1.HÆР 
Heildarstærð: 220,59 m2 (Íbúð 156,22 / Verönd 64,37)
Herbergjafjöldi: 3 Svefnhrebergi / 2 Baðherbergi 
Verð: 77.300.000 mkr.* / € 525.000

*Ath. endanlegt verð miðast við gengi á kaupdegi.

Allar nánari upplýsingar veitir HERA BJÖRK Lgf., herabjork@remax.is /  774 1477 alla virka daga á milli kl.10:00 & 17:00. 

__________________________
Ertu í fasteignahugleiðingum?
Ég hef starfað við fasteignasölu frá árinu 2017, þegar ég ákvað að venda mínu kvæði í kross og hefja störf á þessum vettvangi. 
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga. Hafðu samband í síma: 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hera Björk Þórhallsdóttir
Hera Björk Þórhallsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móstekkur 20
Bílskúr
Skoða eignina Móstekkur 20
Móstekkur 20
800 Selfoss
177.2 m2
Raðhús
413
449 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Háseyla 29
3D Sýn
Bílskúr
 18. sept. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Háseyla 29
Háseyla 29
260 Reykjanesbær
199.3 m2
Einbýlishús
413
401 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Furudalur 14
Skoða eignina Furudalur 14
Furudalur 14
260 Reykjanesbær
181 m2
Parhús
524
442 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Skoða eignina Skarðshlíð 42a
Skarðshlíð 42a
603 Akureyri
191 m2
Einbýlishús
724
392 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache