Skráð 18. júní 2022
Deila eign
Deila

Álfheimar 42

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
96 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.200.000 kr.
Fermetraverð
637.500 kr./m2
Fasteignamat
45.450.000 kr.
Brunabótamat
30.650.000 kr.
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2021049
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
3,17
Upphitun
Geislakynding
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd í parketi við eldhús.

FastVest kynnir:

Stefán sími 896-9303 kynnir Álfheima 42. Um er að ræða Falleg fjögurra herbergja endaíbúð, með gluggum á þrjá vegu, á þriðju. hæð í góðu fjölbýli við Laugardalinn. Eignin er skráð 95.7 fm að stærð, þar af íbúðarrými 89 fm og geymsla 6.9fm.  Mjög stutt í skóla á öllum stigum og alla helstu þjónustu. Hússjóður um 20 þúsund með öllu. Þriðja hæð.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofa/hol
Stofa og borðstofa eru saman í einu rými sem er bjart og rúmgott með glugga á tvo vegu.
Eldhús er nýlega endurnýjað með fallegri hvítri innréttingu. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél sem fylgir með íbúðinni. Útsýni til Esjunnar.
Svefnherbergi eru þrjú fataskápur í einu þeirrra auk þess er gengið út á svalir úr hjónaherbergi.
Baðherbergið er snyrtilegt með hvítri innréttingu, speglaskáp, baðkari með sturtuhengi. Dúkur á gólfi og veggir flísalagðir að hluta.
Geislahitun eða hiti í lofti er í íbúðinni og því engir ofnar.

Snyrtileg sameign og það eru rúmgóðir innbyggðir skápar á gangi fyrir framan íbúð.
Sérgeymsla er í kjallara, 6.9fm, ásamt sameiginlegu þvottaherbergi þar sem að hver er með sýna þvottavél og sameignlegri hjóla/vagnageymslu. Sameign er snyrtileg var máluð og ný teppi lögð á stiga fyrir nokkrum árum. Eldavarnarhurðir eru í öllum íbúðum.   Sameiginlegt bílaplan er fyrir ofan húsið og þar er aðstaða fyrir hleðsu rafbíla

Helstu endurbætur sankvæmt fyrri gögnum um eignina.
Gerðar voru sprungu- og steypuviðgerðir að utan árið 2013. Árið 2017 var skipt um þakjárn, pappa og timbur þar sem talin var þörf 
Skólpið var yfirfarið 2015 og drenlagnir endurnýjaðar að hluta árið 2008.  Árið 2020 var sett nýtt parket á íbúðina fyrir utan baðherbergi. Upphituð stétt fyrir framan húsið og upp að götu.


Mjög stutt í Laugardalinn og alla helstu þjónustu. Mikið af strætisvögnum ganga í næsta nágrenni og því samgöngur góðar.
Frábær staðsetning.


 

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/08/202141.900.000 kr.53.500.000 kr.95.9 m2557.872 kr.
11/12/200818.790.000 kr.18.500.000 kr.95.9 m2192.909 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Stefán Bjarki Ólafsson
Stefán Bjarki Ólafsson
löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dragavegur 4
Skoða eignina Dragavegur 4
Dragavegur 4
104 Reykjavík
89.5 m2
Fjölbýlishús
312
669 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Efstasund 67
Skoða eignina Efstasund 67
Efstasund 67
104 Reykjavík
96 m2
Hæð
312
624 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Langholtsvegur-2 íbúðir 48
Langholtsvegur-2 íbúðir 48
104 Reykjavík
89 m2
Fjölbýlishús
422
673 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Njörvasund SELD 33
Bílskúr
Njörvasund SELD 33
104 Reykjavík
96.8 m2
Fjölbýlishús
312
619 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache