Skráð 11. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Aðalgata 20

Atvinnuhúsn.Vesturland/Stykkishólmur-340
70.2 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
21.000.000 kr.
Fermetraverð
299.145 kr./m2
Fasteignamat
6.760.000 kr.
Brunabótamat
28.300.000 kr.
Byggt 1958
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2115704
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
steypa
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
Ath lögn Á eftir að tengja í nýjan brunn
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
14,68
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
70,2 fm. skrifstofu og verslunarhúsnæði á neðri hæð í steinsteyptu tveggja hæða húsi  byggðu árið 1958.

Eignin skiptist í forstofu, afgreiðslusal, eitt skrifstofuherbergi, salerni, kaffistofu og geymslu. Ágætar innréttingar eru í húsnæðinu og á gólfum eru flísar og dúkur.

Stórir gluggar eru á framhlið.  Húsinu tilheyrir bílastæði við gafl hússins.

Eignin er staðsett miðsvæðis í bænum og bíður upp á ýmsa möguleika.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache