RE/MAX og Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali kynna: Þriggja herbergja íbúð í fjölbýli að Álfheimum 36 í Reykjavík. Íbúðin er á 4. hæð og fallegt útsýni frá suðursvölum.
Göngufæri er í leik-, grunn- og menntaskóla. Laugardalinn með öllu sínu og helstu verslanir og þjónustu í Glæsibæ, Skeifunni og nágrenni.
Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Fasteignamat 2023: 47.700.000 Nánari lýsing:Anddyri: korkflísar á gólfi, fataskápur. Nýleg útidyrahurð.
Hol á milli rýma er með korkflísum á gólfi.
Stofa: Korkflísar á gólfi, björt, útgengt út á suðursvalir með fallegu útsýni.
Eldhús: Upprunaleg viðarinnréttingu, gott borð- og skápapláss, efri skápar ná upp í loft. Korkflísar á gólfi.
Svefnherbergi: Korkflísar á gólfi, innfeldir fataskápar.
Hjónaherbergi: Korkflísar á gólfi, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, gólfhiti, baðkar, handklæðaofn, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, rafmagnsvifta. endurnýjað mestu 2016.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign.
Þvottahús: Er í sameign, þvottavél frá húsfélagi.
Endurbætur: Múrviðgerðir og málun á húsinu að utan áttu sér stað 2014-2015. Búið að taka í gegn sameign í kjallara, stigagangi og forstofu. Skipt var um það sem þurfti á þakinu 2012. Rafmagn verið endurnýjað í sameign, nýleg rafmagnstafla í íbúð. Búið er að setja nettengla í hol og stofu.
Frekari upplýsingar veitir
Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 699-2010
Tölvupóstur: maggi@remax.is
Skeifan 17, 108 Reykjavík.
Söluverðmat: Hér getur þú óskað eftir verðmati á eigninni þinni þér að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga