Skráð 26. sept. 2022
Deila eign
Deila

Bæjarás 3

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
224 m2
3 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
65.100.000 kr.
Brunabótamat
56.250.000 kr.
Byggt 1947
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2083899
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***Laus við kaupsamning***
ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu: Glæsilegt einbýli umvafið náttúru við Bæjarás 3, Mosfellsbæ. Húsið stendur á 1757,8 m² eignarlóð. Eignin er er skráð 144,3fm en henni fylgir um 70-80 fm bílskúr sem er innréttaður í dag sem tómstundarhús sem ekki er í fermetratölu hússins.


Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali S:6189999

Um er að ræða fallegt vel við haldið timburhús á einni hæð, húsið telur fjölda svefnherbergi, stofu, eldhús opið við góða borðstofu, ris, rúmgóða bjarta stofu þar sem útgengt er út á stóra verönd með heitum potti sem er samtengd verönd við góðan bílskúr/tómstundarhús. 

- Gluggar endurnýjaðir auk svalahurðanna tveggja  að mestur leiti árið 2020.
- Baðherbergi endurnýjað 2019
- Hiti í gólfi í forstofu og á baði
- Þak málað ca. 2020 
- Stórt bílaplan.
-  Nýtt skólp, nýjar vatns-og rafmagnslagnir að stórum hluta hússins og nýtt dren í kringum húsið. Jarðvegsskipti voru á öllu bílaplaninu einnig nýlega.

Nánari lýsing: 
Forstofa er með mjög góðum fataskápum, hita í gólfi og flísalögð. 
Eldhús með góðri innréttingu, gott skápa og vinnupláss, spanhelluborð, gufugleypir, ofn í vinnuhæð og tengi fyrir uppþvottavél, sódavatnskrani í eldhúsvaski. Harðparket á gólfi. Tvöfaldur ísskápur fylgir.
Borðstofa er opin við eldhús, harðparket á gólfi.
Stofa er rúmgóð með fallegri tvöfaldri svalarhurð og stórum gluggum sem gefa mikla birtu. Innfelld lýsing að hluta. Harðparket á gólfi.
Ris er þokkalegasta rými sem gæti þjónað ýmsum tilgangi. Harðparket á gólfi.
Hjónasvítan er mjög rúmgóð, útgengt út á verönd þar sem heitur pottur er beint fyrir utan. Hyrdicork parket á gólfi.
Herbergi II er rúmgott með skápum og harðparket á gólfi. 
Herbergi III er rúmgott með harðparket á gólfi. 
Baðherbergið er nýlega tekið á smekklegan máta, handklæðaofn, upphengt salerni, góð innrétting með stórum ljósaspegli, flísalagt, gólfhiti. Veggir á baðherbergi eru klæddir með fibo baðplötum.

Á eigninni er svo að finna nýlegan um 70-80 fm bílskúr sem er innréttaður í dag sem tómstundarhús en býður upp á fjölbreytta möguleika á nýtingu, þar er í dag að finna salerni, gott opið rými og herbergi sem hefur verið stúkað af.

Einnig er að finna 90ft einangraðan gám á lóðinni sem fylgir eigninni auk ramma fyrir gróðurhús og nettur skúr.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali S:6189999


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/08/201637.950.000 kr.51.500.000 kr.144.3 m2356.895 kr.
02/12/200831.370.000 kr.25.000.000 kr.144.3 m2173.250 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vefarastræti 38
Skoða eignina Vefarastræti 38
Vefarastræti 38
270 Mosfellsbær
171.8 m2
Fjölbýlishús
524
669 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Fossatunga 27
Bílskúr
Skoða eignina Fossatunga 27
Fossatunga 27
270 Mosfellsbær
195.9 m2
Parhús
524
709 þ.kr./m2
138.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarás 9
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarás 9
Hlíðarás 9
270 Mosfellsbær
251.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
Fasteignamat 76.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Leirutangi 22
Skoða eignina Leirutangi 22
Leirutangi 22
270 Mosfellsbær
253 m2
Hæð
623
589 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache