Höfði fasteignasala kynnir:
Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð á 3.h. við Skólabraut 21 á Akranesi. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er íbúðin 106, fm. Skólabraut 21 stendur við kirkjuna og sundlaugina. Þvottaherbergi og geymsla eru innan íbúðar Rúmleg lofthæð er í íbúðinni eða 2,90 m. Íbúðin hefur tvennar svalir og er fallegt útsýni úr íbúð yfir Akranes, út á Faxaflóann og Snæfellsnes. Íbúðin skiptist þannig :
Gangur : Gengið er inn á gang með parketi á gólfi.
Eldhús : Rúmgott. Parket á gólfi, góð innrétting og tæki ásamt borðplássi.
Herbergi : Parket á gólfi og skápur.
Herbergi : Parket á gólfi, skápur og útgangur út á vestur - svalir.
Stofa : Mjög rúmgóð stofa með parketi á gólfi og útgang út á suður - svalir
Baðherbergi : Flísar á gólfi, nýr sturtuklefi, innrétting og gluggi.
Þvottaherbergi : Flísar á gólfi og vaskur.
Geymsla : Parket á gólfi.
Sameign: Á jarðhæð er hitakompa með bakinngang.
Annað : Skipt var um járn á þaki hússins nú í sumar. Þá var einnig skipt um 4 glugga og svalahurð í íbúðinni. Ljósleiðari er í íbúðinni.
Upplýsingar veitir : Brynjar s: 6986919
brynjar@hofdi.is
http://fasteignir.visir.is/property/428383?search_id=93169421&index=1#senda_fyr