Skráð 24. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Áshvammar 10

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
88.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
732.506 kr./m2
Fasteignamat
30.850.000 kr.
Brunabótamat
44.760.000 kr.
Byggt 2008
Geymsla 16.5m2
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2311073
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
uphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Verönd með heitum potti
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Um er að ræða eign dánarbús og því getur seljandi ekki veitt frekari upplýsingar um eignina en fram koma við hefðbundna sjónskoðun.
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:

Glæsilegt heilsárshús við Áshvamma í landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafningshreppi.  Húsið stendur á eignarlóð, með fallegu útsýni.  Lokað er inná svæðið með rafmagnshliði (símahlíð).

Húsið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 72,1 fm auk baðhúss og gestahúss sem er skráð 16,5 fm eða samtals 88,6 fm. Á lóðinni er einnig góð geymsla sem er ekki inn í fm tölu hússins. Húsið var byggt árið 2008 og er allur frágangur til fyrirmyndar.  
Húsið  stendur á 7.063  fm kjarrivaxinni eignarlóð með fallegu útsýni.  Í þessu húsi er hitaveita og steypt plata (gólfhiti, þráðlausar stýringar). Stór sólpallur með skjólgirðingu er við húsið með heitum potti og útisturtu.   Allt parket er gegnheil eik.  Auk  þess er öryggiskerfi í húsinu. 

Nánari lýsing: 
Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi, góðu skápaplássi og fatahengi.
Þrjú herbergi eru með parketi á gólfi, eitt með með góðu skápaplássi.
Baðherbergið er flísalagt með fallegri hvítri innréttingu og þvottavél.
Stofan er með góðri lofthæð, parketi á gólfi, kaminu og útgengi út á sólpall.
Eldhúsið er með parketi á gólfi, viðarinnréttingu og vönduðum tækjum. Stór borðkrókur.

Geymsla: Gengið inn í geymslu af sólpalli. Í geymslu er búið að setja upp hitaveituofn.
Baðhús: Skráð sem geymsla í þjóðskrá. Er flíslalagt rými með steyptri plötu.
Gestahús: Skráð sem geymsla í Þjóðskrá. Alrými með parketi á gólfi.
Barnahús: Timburhús þar sem búið er að leggja rafmagn svo í húsinu eru bæði inni og útiljós.

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu og heitum potti. Á pallinum við baðhúsið er stór útisturta.
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er u.þ.b. kr. 20.000 á ári.

Um er að ræða vandað heilsárshús með fallegu útsýni á eftirsóttum stað í Grímsnes-og Grafningshreppi. Möguleiki er að fá búslóð með í kaupum á eigninni. Góð aðkoma og næg bílastæði.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Akstur frá Reykjavík ca. 50 mínútur.


Nánari upplýsingar veita:
Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasæi í S: 662-4422 og sverrir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/05/202027.750.000 kr.38.000.000 kr.88.6 m2428.893 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2008
16.5 m2
Fasteignanúmer
2311073
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.160.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Óskar Már Alfreðsson
Óskar Már Alfreðsson
Löggiltur fasteignasali / Markaðsstjóri
GötuheitiPóstnr.m2Verð
805
84.8
68
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache