Skráð 15. sept. 2022
Deila eign
Deila

Fróðengi 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
107 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
606.542 kr./m2
Fasteignamat
48.250.000 kr.
Brunabótamat
42.600.000 kr.
Byggt 1992
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2039217
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Góða og vel skipulagða 106,1 fm, 4 herbergja endaíbúð á annarri hæð. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni á bílastæði fyrir framan hús. Húsið var múr, sprunguviðgert og málað 2021. Mjög góð og fjölskylduvæn staðsetning í grend við fjölbreytta verslunar og þjónustumiðstöðina Spöngina. Leik-, grunn- og framhaldsskóli í göngufæri ásamt íþrótta- og afþreyingamiðstöðinni í Egilshöll.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka, lögg.fasteignasali í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Eignin skiptist í: Anddyri/hol, 3 svefnherbergi, baðherbergi með baði og sturtu, stofu, eldhús með eldhúskrók, sérþvottahús, geymslu innan íbúðar ásamt hlutdeild í sameiginlegri geymslu.

Nánari lýsing eignar:

Anddyri/hol: Parket á gólfi. Fataskápur með rennihurð. 
Stofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á góðar suður svalir.
Eldhús: Rúmgott með hvítri innréttingu og borðkrók. Innrétting með góðu skápaplássi. Parket á gólfi. Þvottahús innaf eldhúsi.
Þvottahús: Innaf eldhúsi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, vaskur, hillur og upphengdar þvottasnúrur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Rúmgott með baðkari og sturtu með sturtuhengi. Upphengt klósett og baðinnrétting með skúffum og vaski. Spegill fyrir ofan vask.
Svefnherbergi I: Rúmgott með fataskápum, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi III: Rúmgott með fataskáp, dúkur á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar. Flísar á gólfi.
Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Sameiginleg hlutdeild í geymslu með annari íbúð í stigagangi.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka, lögg.fasteignasali í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósavík 27
Bílskúr
 29. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ljósavík 27
Ljósavík 27
112 Reykjavík
114.6 m2
Fjölbýlishús
312
567 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Klukkurimi 5
 28. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Klukkurimi 5
Klukkurimi 5
112 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
413
640 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Ljósavík 25
3D Sýn
Skoða eignina Ljósavík 25
Ljósavík 25
112 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Laufengi 16
3D Sýn
Skoða eignina Laufengi 16
Laufengi 16
112 Reykjavík
93.3 m2
Fjölbýlishús
413
681 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache