Skráð 3. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hljóðalind 5

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
142 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
115.000.000 kr.
Fermetraverð
809.859 kr./m2
Fasteignamat
78.600.000 kr.
Brunabótamat
76.100.000 kr.
Byggt 1998
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
F2227055
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Um er að ræða opið, bjart og vel skipulagt 141.2 fm raðhús á þessum vinsæla stað í Lindahverfi Kópavogs.
Íbúðarrými er 120.2 fm og innbyggður bílskúr er 21 fm að auki er gott geymsluloft í bílskúr og yfir herbergjunum.
Mjög stutt er í skóla, leikskóla, þjónustu og stofnbrautir.
 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka, lögg.fasteignasali í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Eign skiptist í: 
Forstofu, hol/gang, þrjú svefnherbergi, stofu/borðtofu, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og bílskúr með geymslulofti.
Verönd og garður til suð-austurs og rúmgott bílaplan er framan við húsið.


Nánari lýsing á eign: 
Forstofa: Með tvöföldum fataskáp, innangengt er úr forstofu í bílskúr
Hol/gangur: Þaðan sem gengið er í önnur rými eignar. 
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi: Tvö góð barnaherbergi með parket á gólfum.
Stofa og borðstofa: Opið og bjart rými með mikilli lofthæð, útgengi er á verönd og út í garð úr stofu. 
Eldhús: Er snyrtilegt með snyrtilegri sérsmíðaðri innréttingu og góðu skápaplássi, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu.
Baðherbergi: Nokkuð rúmgott, flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi og baðkar, innrétting með skápum er í kringum vask og eins er veggskápur við hlið innréttingar, handklæðaofn á vegg. 
Þvottaherbergi: Er innan íbúðarrýmis með innréttingu og er gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara, borðsplata með skolvask.
Geymsluloft: Stórt geymsluloft er yfir herbergjunum.
Bílskúr: Er rúmgóður með góðri lofthæð og er geymsluloft yfir hluta bílskúrs. 
Gólfefni: Gegnheilt parket og flísar eru á gólfum eignar. 
Gróin garður með verönd er suð-austan við húseign, afgirt hellulögð verönd er framan við húseign og eins er mjög snyrtilegt steypt planið framan.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka, lögg.fasteignasali í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1998
21 m2
Fasteignanúmer
2243424
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 2
 02. okt. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Sunnusmári 2
Sunnusmári 2
201 Kópavogur
129.5 m2
Fjölbýlishús
413
926 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Glósalir 3
Bílskúr
Skoða eignina Glósalir 3
Glósalir 3
201 Kópavogur
168 m2
Hæð
413
619 þ.kr./m2
104.000.000 kr.
Skoða eignina Faldarhvarf 7
Bílskúr
Skoða eignina Faldarhvarf 7
Faldarhvarf 7
203 Kópavogur
174.7 m2
Raðhús
514
715 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 13
 02. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hafnarbraut 13
Hafnarbraut 13
200 Kópavogur
137 m2
Fjölbýlishús
423
875 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache