Skráð 19. júlí 2022
Deila eign
Deila

Laugavegur 40a

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
55.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
982.111 kr./m2
Fasteignamat
36.500.000 kr.
Brunabótamat
26.750.000 kr.
Byggt 1929
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2270564
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gamlar
Raflagnir
Gamlar
Frárennslislagnir
Gamlar
Gluggar / Gler
Gamalt
Þak
Gamalt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Lóð
7,45
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélagins á Laugavegi 40A, dagsett 18.7.2022, stendur til að mála stigagang og djúphreinsa tepp, mála og gera upp þvottahús, múa og gera upp tröppur að geymslum og laga smáskemmd á ganginum þar sem vatn frussaðist frá lagnaröri. Búið er að samþykkja að fara í framkvæmdirnar en nákvæm tímasetning þeirra og kostnaður liggur ekki alveg fyrir en reiknað er með að fara í þetta á næsta árinu eða rúmlega það. Allur kostnaður hinnar seldu eignar vegna þessara framkvæmda fellur á kaupanda eignarinnar.
Domusnova fasteignasala kynnir fallega 2ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu hæð) í fallegu og mikið endurnýjuðu steinhúsi á besta stað í miðbæ Reykjavíkur.

Glæsilegt útsýni í átt að Hallgrímskirkju er úr eldhúsi, stofu og af svölum. Útsýni yfir Laugaveg er úr svefnherbergi.

Mikil lofthæð er í íbúðinni og innbyggð halógen lýsing í lofti.

Fasteignamat ársins 2023 verður 44.300.000 kr.


Þetta er skemmtileg eign á góðum stað í miðbænum sem vert er að skoða. 

Nánari lýsing
Hol: með fataskápum og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: samliggjandi með parketi á gólfi.
Eldhús: með eldhúskrók með viðarinnréttingu, gashelluborði, parketi á golfi og útgengi á svalir.
Baðherbergi: með upphengdu salerni, vaski, handklæðaofni, sturtuklefa og flísum á veggjum og gólfi.
Svefnherbergi: með fataskápum, þakglugga, sem opnast og verður að litlum svölum, og parketi á gólfi.
Geymsla: 8,1 fm sérgeymsla í sameign.
Þvottahús: sameiginlegt í kjallara. Allar íbúðir með eigin vélar.
Sameign: er snyrtileg í alla staði. Fallegt anddyri og veglegur stigagangur upp að íbúð. Ath. ekki lyfta.

Svefnloft / vinnuaðstaða
Fyrir ofan baðherbergið er rými sem með smá breytingu er hægt að nota sem t.d. svefnloft eða vinnuaðstöðu. 
Rýmið er ekki skráð inní stærð íbúðarinnar.

Frekari upplýsingar veita Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða á snorri@domusnova.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 72.900.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/03/201831.350.000 kr.38.000.000 kr.55.9 m2679.785 kr.
01/10/200813.690.000 kr.25.000.000 kr.55.9 m2447.227 kr.Nei
21/03/200712.305.000 kr.19.900.000 kr.55.9 m2355.992 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufásvegur 10
Skoða eignina Laufásvegur 10
Laufásvegur 10
101 Reykjavík
57.6 m2
Fjölbýlishús
211
970 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Baldursgata 36
 17. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Baldursgata 36
Baldursgata 36
101 Reykjavík
64.2 m2
Fjölbýlishús
413
824 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Ásvallagata 65
 15. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ásvallagata 65
Ásvallagata 65
101 Reykjavík
69.5 m2
Fjölbýlishús
312
770 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Garðastræti 6
Skoða eignina Garðastræti 6
Garðastræti 6
101 Reykjavík
62 m2
Fjölbýlishús
211
853 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache