Skráð 22. júní 2022
Deila eign
Deila

Heiðargerði 31

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
171.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.900.000 kr.
Fermetraverð
624.416 kr./m2
Fasteignamat
74.900.000 kr.
Brunabótamat
57.690.000 kr.
Byggt 1961
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2033483
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað (2009)
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
...en ekkert ákveðið.

Viðbygging sem hýsir forstofu - Kominn tími á almennt viðhald.
Bílskúrshurð - Komin á tíma
Þakgluggi - Dropaði lítillega  í 2-3 skipti í vetur úr þakglugga í eina tröppu. Engin leki árin á undan.

Annað sem seljandi vill taka fram:
Skipt um/lagfært klóak í innkeyrslu, samkvæmt nágrönnum, af fyrri eigendum. Hitalögn sem var í innkeyrslu ekki lögð aftur en lagnir liggja enn í jörðu út úr skúr
Gólf á neðri hæð flotað fyrir 4 árum og nýtt parket lagt. (eldhús, gangur og stofa)
Stigagangur teppalagður fyrir 2 árum
 
Domusnova fasteignasala og Aðalsteinn Bjarnason lgf. kynna í sölu 5 herbergja og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr við Heiðargerði 31 í Reykjavík. Fasteignin er skráð alls 171,2 fm. Íbúðarrými 143,2 fm og bílskúr 28,0 fm. Húsið fór í gegn um miklar endurbætur árið 2009. Efri hæðin var að mestu endurbyggð þar sem hún var bæði stækkuð og þak var hækkað um 55 cm. Sett var nýtt þak með stórum þakglugga og húsið einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Á efri hæð er því aukin lofthæð og eru þar alls fjögur góð svefnherbergi auk rúmgóðs baðherbergis. Á neðri hæð er svo stofa, borðstofa, eldhús, þvottaherbergi og gestasalerni. Lóðin er alls 404,00 m2 og er hellulögn fyrir framan hús og bílskúr, en fyrir aftan hús er timburverönd með skjólvegg og gróinn garður. Tilvalin eign fyrir stækkandi fjölskyldu.

AFAR VEL SKIPULAGT OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ EINBÝLI Í EFTIRSÓTTU HVERFI HJÁ HÁALEITI, ÞAR SEM STUTT ER Í ALLA HELSTU VERSLUN OG ÞJÓNUSTU ÁSAMT LEIK-, GRUNN OG FRAMHALDSSKÓLA. 

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***


* FASTEIGNAMAT ÁRIÐ 2023 VERÐUR 92.000.000 kr. *

Nánari lýsing og skipting eignar:


- NEÐRI HÆÐ -
Forstofa/Anddyri:
Forstofan er viðbygging úr timbri. Flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Horn laga innrétting með glærlökkuðum við. Flísar á milli efri og neðri skápa. Grá borðplata með vaski. Eldavél og gufugleypir. Harðparket á gólfi.
Stofa: Með harðparketi á gólfi og glugga út á verönd.
Borðstofa: Með harðparketi á gólfi og glugga út í garð. Útgengi á timburverönd.
Gestasalerni: Undir stiga með vaski og spegli.
Þvottaherbergi: Inn af gangi við forstofu. Nýleg innrétting með vaski í borðplötu. Skúffuskápar undir þvottavél og þurrkara, svo tæki séu í vinnuhæð. Veggskápar með hillum.
Geymslugryfja: Undir gólfi í þvottaherbergi er geymslupláss sem nýtist vel.
Bílskúr: Við hliðina á húsinu er 28 m2 bílskúr með handvirkri bílskúrshurð og einnig dyrum á hliðinni. Gluggar út í garð. Lítil bílagryfja. Gert ráð fyrir hita í stétt.
Verönd: Timburverönd ásamt skjólveggjum við stofuglugga. 
Garður: Gróinn garður með beðum og grasbala. Afgirt með runnum. 

- EFRI HÆÐ -
Gangur:
Komið er upp stiga með nýlegu kókosteppi. Stórir þakgluggar gera ganginn sérlega bjartan. Innbyggð lýsing í lofti. Aukin lofthæð. Parket á gólfi. Gólfhiti.
Baðherbergi: Baðherbergi nýlega endurbætt, flísalagt í hólf og gólf með baðkari og innréttingu
Svefnherbergi I: Við hliðina á baðherbergi. Með glugga á tvo vegu. Innbyggð lýsing í lofti. Aukin lofthæð. Parket á gólfi. Gólfhiti.
Svefnherbergi II: Næsta herbergi er jafn stórt með einum glugga. Aukin lofthæð. Parket á gólfi. Gólfhiti.
Svefnherbergi III: Þriðja herbergi frá stiga er álíka stórt með glugga á tvo vegu nema að glugginn út í garð er nokkuð stór. Bjart herbergi. Aukin lofthæð. Parket á gólfi. Gólfhiti.
Hjónaherbergi: Fjórða herbergi frá stiga og stærsta herbergið. Nýlegur fataskápur með rennihurðum, sem klæddar eru að hluta með speglum. Gluggi snýr út í garð. Aukin lofthæð. Parket á gólfi. Gólfhiti.

Nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773 3532 / adalsteinn@domusnova.is
Margrét Rós Einarsdóttir - Aðstoðarmaður fasteignasala, í löggildingarnámi. / s. 856-5858 / margret@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/02/201857.750.000 kr.64.000.000 kr.171.2 m2373.831 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1965
28 m2
Fasteignanúmer
2033483
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Aðalsteinn Bjarnason
Aðalsteinn Bjarnason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sogavegur 22
 30. júní kl 16:00-16:30
Skoða eignina Sogavegur 22
Sogavegur 22
108 Reykjavík
135.2 m2
Einbýlishús
514
715 þ.kr./m2
96.700.000 kr.
Skoða eignina Safamýri SELD 73
Bílskúr
Safamýri SELD 73
108 Reykjavík
213.8 m2
Hæð
614
514 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðnaberg 1
Bílskúr
 04. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Heiðnaberg 1
Heiðnaberg 1
111 Reykjavík
202.7 m2
Raðhús
624
541 þ.kr./m2
109.700.000 kr.
Skoða eignina Einarsnes 72
 30. júní kl 17:00-17:30
Skoða eignina Einarsnes 72
Einarsnes 72
102 Reykjavík
114 m2
Einbýlishús
513
965 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache