Fasteignasalan Bær kynnir fallega og nýlega endurnýjaða 37,6 fm stúdío íbúð merkt 01-0303 á efstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Kársnesbraut 106, 200 Kópavogur. Íbúðinni fylgir geymsla í sameign hússins.
Skipulag: Eignin skiptist í stofu, eldhús,herbergi, baðherbergi sérmerkt bílastæði og geymslu í sameign.
Nánari lýsing: Stofa er með parlet á gólfi, útgengt á svalir. Eldhús er með nýlegri innréttingu og tækjum, parket á gólfi Svefnherbergi er lítið, parket á gólfi Baðherbegið er með sturtu og upphengdu klósetti, flísar á gólfi og í sturtu. Geymslan er staðsett í kjallar hússins
Nánari upplýsingar veita Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur stefan@fasteignasalan.is eða Úlfar Þór Marinósson í síma 8548800, tölvupóstur ulfar@fasteignasalan.is. Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Byggt 1966
37.6 m2
1 Herb.
1 Svefnh.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2320063
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Þarfnast skoðunar á næstu árum.
Svalir
Já
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Bær kynnir fallega og nýlega endurnýjaða 37,6 fm stúdío íbúð merkt 01-0303 á efstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Kársnesbraut 106, 200 Kópavogur. Íbúðinni fylgir geymsla í sameign hússins.
Skipulag: Eignin skiptist í stofu, eldhús,herbergi, baðherbergi sérmerkt bílastæði og geymslu í sameign.
Nánari lýsing: Stofa er með parlet á gólfi, útgengt á svalir. Eldhús er með nýlegri innréttingu og tækjum, parket á gólfi Svefnherbergi er lítið, parket á gólfi Baðherbegið er með sturtu og upphengdu klósetti, flísar á gólfi og í sturtu. Geymslan er staðsett í kjallar hússins
Nánari upplýsingar veita Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur stefan@fasteignasalan.is eða Úlfar Þór Marinósson í síma 8548800, tölvupóstur ulfar@fasteignasalan.is. Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
09/02/2018
17.750.000 kr.
19.000.000 kr.
37.6 m2
505.319 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.