Skráð 5. júlí 2022
Deila eign
Deila

Leifsstaðir 14

SumarhúsNorðurland/Akureyri-605
72.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.000.000 kr.
Fermetraverð
439.560 kr./m2
Fasteignamat
25.300.000 kr.
Brunabótamat
29.840.000 kr.
Byggt 2004
Geymsla 9m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2275606
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Timburverönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjart og snyrtilegt 63,8 m2 sumarhús / heilsárshús ásamt 9 m2 geymsluskrúr í landi Leifsstaða  Eyjafjarðarsveit.
Húsið er bjálkahús á einni hæð með svefnlofti og skiptist í forstofu, baðherbergi,  tvö herbergi borðstofu/eldhús og stofu.  Mjög góð verönd með heitum potti.  

Baðherbergi er með stakstæðum sturtuklefa,  á gólfi borðfjalir opnanlegur gluggi er þar.
Eldhús er með ljósri innréttingu með ljósum borðplötum, mikið skápapláss, gólf eru pússaðar og lakkaðar borðfjalir, uppþvottavél.
Stofa er rúmgóð, gólf eru pússaðar og lakkaðar borðfjalir.
Herbergi á gólfi eru borðfjalir, skápur.
Herbergi á gólfi eru borðfjalir.
Svefnloft rúmgott svefnloft með opnanlegum glugga.
Stigi upp á svefnloft er úr timbri.
Stór og góð verönd með heitum potti og geymsluskúr. 
Garður þar hafa verið gróðursett tré.
Annað:
- Hitaveita
- Undir húsinu er lagnakjallari.
Húsið er á eignalóð í landi Leifsstaða.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2005
9 m2
Fasteignanúmer
2275606
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.990.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache