Skráð 26. sept. 2022
Deila eign
Deila

Fjóluhlíð 4

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
166.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
720.120 kr./m2
Fasteignamat
78.450.000 kr.
Brunabótamat
75.600.000 kr.
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2219320
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt, þakkanntur, rennur og niðurfallsrör endurnýjuð sumar 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
* Það er örlýtið minni kraftur á rennsli á kaldavatninu í eldhúskrana heldur en á heita vatninu. Eigendur hafa ekki fundið neina ástæðu hvað veldur en þetta er ekki það mikið að það hafi áhrif á nýtingu kaldavatns í eldhúsi. 
Domusnova fasteignasala kynnir vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr við Fjóluhlíð 4 
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin samtals skráð 166,5 m2 en þar af er bílskúr skráður 35,3 m2. 

Um er að ræða einstaklega hagkvæmt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Aðgengi að húsinu er gott, rúmgott bílaplan fyrir framan bílskúr. Afgirtur skjólgóður pallur með skjólveggjum. Herbergi hússins eru rúmgóð og mögulega má bæta við fjórða svefnherberginu út úr hluta borðstofu. Bílskúr er rúmgóður með góðu vinnuplássi fyrir enda skúrsins. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: flísar á gólfi, fataskápur. 
Stofa- og borðstofa: parket á gólfi, frá borðstofu er útgengt út á rúmgóðan pall með skjólveggjum í bakgarði hússins sem snýr í suður. Mögulegt er að útbúa fjórða svefnherbergið út úr hluta borðstofu. 
Hol: parket á gólfi, getur verið nýtt sem sjónvarpshol eða sem hluti af borðstofu. 
Eldhús: parket á gólfi, eldhúsinnrétting frá Brúnás, árið 2020 var skipt um borðplötu á eldhúsinnréttingu, vask- og blöndunartæki og helluborð endurnýjað. 
Herbergisgangur: parket á gólfi. 
Geymsla: á teikningu er gesta salerni, þar sem nú er lítil geymsla með glugga með opnanlegu fagi. Allar lagnir eru til staðar. 
Hjónaherbergi: parket á gólfi, fataskápar. 
Herbergi II: parket á gólfi, laus fataskápur. 
Herbergi III: parket á gólfi. 
Baðherbergi: flísar á gólfi, baðkar, sturta og baðinnrétting með skúffum og efri skápum. 

Bílskúr: rúmgóður bílskúr, með góðu geymsluplássi í enda bílskúrs, heitu- og kölduvatni, ofnum og gluggum með opnanlegum fögum. 

Bílaplanið fyrir framan húsið og bílskúrinn er hellulagt og með snjóbræðslukerfi. Vel má koma þremur bifreiðum á bílaplanið. Bakgarður hússins er rúmgóður og bíður upp á mikla möguleika. Húsið er vel staðsett á horni við botnlangagötu og er í stuttri akstursfjarlægð frá miðbæjarkjarna Hafnarfjarðar. Um er að ræða mjög hentuga eign sem vert er að kynna sér nánar. 

Síðustu ár hefur eftirfarandi viðhaldi verið sinnt að sögn eiganda: 
Árið 2022 voru nokkrar Aspir í bakgarði og til hliðar við bílskúr fjarlægðar og skjólveggir á palli málaðir. 
Árið 2021 voru hliðar á þakkannti á húsi og bílskúr endurnýjað og málað, sem og þakrennur og niðurfallsrör.
Árið 2020 var borðplata, vaskur og blöndunartæki sem og helluborð í eldhúsi endurnýjað. 
Árið 2018 var parket innan húss, pússað upp og lakkað.  

Allar upplýsingar veitir Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. í síma 665 8909 eða go@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/06/200734.080.000 kr.47.000.000 kr.166.5 m2282.282 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1995
35.3 m2
Fasteignanúmer
2219320
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hnotuberg 23
 05. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hnotuberg 23
Hnotuberg 23
221 Hafnarfjörður
191.1 m2
Einbýlishús
613
627 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarberg 11
Skoða eignina Lækjarberg 11
Lækjarberg 11
221 Hafnarfjörður
197.1 m2
Hæð
524
603 þ.kr./m2
118.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarberg 11
Skoða eignina Lækjarberg 11
Lækjarberg 11
221 Hafnarfjörður
197.1 m2
Parhús
524
603 þ.kr./m2
118.900.000 kr.
Skoða eignina Klettaberg 62
Skoða eignina Klettaberg 62
Klettaberg 62
221 Hafnarfjörður
178.9 m2
Hæð
524
614 þ.kr./m2
109.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache