Skráð 30. sept. 2022
Deila eign
Deila

Melalind 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
101 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
692.079 kr./m2
Fasteignamat
52.000.000 kr.
Brunabótamat
44.400.000 kr.
Byggt 1998
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2232352
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Út af stofu
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Hús og þak málað og múrviðgert að utan 2020, þakrennur lagfærðar 2022, á að fara að gera við þak og verður það gert á kostnað seljanda
Gallar
parket orðið slitið.
Kvöð / kvaðir
Veggfastir skápar í stofu og hillur í eldhúsi fylgja ekki,

Fasteignasalan TORG Kynnir: Mjög rúmgóð og björt íbúð með frábæru útsýni við Melalind 4 í Kópavogi. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð skráð skv fmr.101 fm og þar af er geymsla 5fm. Íbúðin er á þriðju hæð (gengið upp tvær hæðir) í litlu fallegu  fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Lindahverfi Kópavogs. Lindaskóli er í næsta nágrenni og enga götu þarf að fara yfir til að sækja skólann. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
Nánanri lýsing: Forstofa: komið er inn í forstofu með tvöföldum fataskáp.
Hol: rúmgott hol tekur við af forstofu með parketi á gólfi og tvöföldum skáp.
Eldhús: eldhúsið er rúmgott með ljósri innréttingu með góðu skápaplássi. Flísar eru á milli efri og neðri skápa, nýlegur bakaraofn og spanhelluborð. Tengi er fyrir uppþvottavél og rúmgóður borðkrókur við glugga með frábæru útsýni.
Stofa: Stofan er opin við eldhús og rúmar einnig borðstofu. Parket er á gólfi og stórir gluggar með frábæru útsýni. Útgengt er út á vestursvalir frá stofu.
Baðherbergi: baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og bæði með baðkari og sturtu. Nýleg hvít innrétting og handklæðaofn er á baðherberginu og gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi: herbergin eru tvö bæði mjög rúmgóð með parketi á gólfi og í hjónaherbergi er 6 faldur fataskápur og laus fataskápur í barnaherbergi sem fylgir með.
Geymsla: í sameign er sér geymsla sem fylgir eigninni ásamt hjóla, vagna og dekkjageymslu.
Lóð: Lóðin er 2211 fm og bílastæði eru í óskiptri sameign.
Húsið: Melalind 2-4 er 3ja hæða steinsteypt fjölbýlishús með samtals 12 íbúðum.  Húsið var málað að utan 2020. Þak málað 2021. Rennur í gegnum svalir endurnýjaðar 2022.
Staðsetning og nágrenni:
Mjög vel staðsett eign í botnlanga götu. Sérstaklega fjölskylduvænt hverfi. Í nágrenninu er tónlistarskóli, Íþróttamiðstöðin Versalir með sundlaug, líkamsræktarstöð og íþróttafélaginu Gerplu. Hverfisskólinn er Lindaskóli. Leiksskólar í nágrenninu eru Dalur og Núpur. Matvöruverslanir, heilsugæslustöð, Bónus, Krónan, Lindir og Smáratorg ásamt Smáralind eru í nokkurra mínútna göngufjarlægð. Kópavogsdalur er mjög falleg náttúruperla með fjölbreytta útivistarmöguleika.

Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hafdís Rafnsdóttir
Hafdís Rafnsdóttir
Sölustjóri, Löggiltur fasteigna- og skipasali og eigandi

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 23
 04. okt. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Sunnusmári 23
Sunnusmári 23
201 Kópavogur
79.6 m2
Fjölbýlishús
312
866 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Funalind 7
Skoða eignina Funalind 7
Funalind 7
201 Kópavogur
98 m2
Fjölbýlishús
312
699 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Lómasalir 8
Skoða eignina Lómasalir 8
Lómasalir 8
201 Kópavogur
106 m2
Fjölbýlishús
312
657 þ.kr./m2
69.600.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 7
Skoða eignina Naustavör 7
Naustavör 7
200 Kópavogur
85 m2
Fjölbýlishús
211
799 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache