Skráð 16. jan. 2023
Deila eign
Deila

Borgarholtsbraut 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
114.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
76.500.000 kr.
Fermetraverð
670.465 kr./m2
Fasteignamat
69.000.000 kr.
Brunabótamat
46.200.000 kr.
Byggt 1961
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2059059
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Í lagi samkvæmt seljanda
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Í góðu ásatandi, kominn tími á að mála
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna í einkasölu Borgarholtsbraut 9, bjarta og hlýlega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi efst á Borgarholtsbrautinni, rétt fyrir ofan sundlaug Kópavogs og Rútstúns, eignin er í rólegum botnlanga.  Eignin er skráð birt stærð 114.1 fm og skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi, forstofu og gang.  Stór suðurgarður.  Frábær staðsettning beint á móti Gerðarsafni, bókasafni og tónlistarskóla Kópavogs.  Verslanir, ýmis þjónusta og skólar í göngufæri.

Nánari lýsing.
Forstofa 
með flísalögðu gólfi og rúmgóðri geymslu undir stiga.
Gangur með fataskáp og flísar á gólfi.
Eldhúsið er rúmgott og bjart með góðu vinnuplássi og borðkrók, flísar á gólfi.
Þvottahús er innaf eldhúsi.
Geymslan er svo aftur innaf þvottahúsinu.
Stofan/borðstofan er rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú en búið er að opna á milli 2ja svefnherbergja og sameina í eitt stórt svefnherbergi og stofu, auðvelt er að breyta því aftur í samt horf.  Nýtt parket á gólfi svefnherbergjana.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með góðri innréttingu, upphengdu salerni, baðkari með sturtu og handklæðaofni.
Garðurinn er sameign með íbúðini á efri hæð hússins ásamt sameiginlegum palli að hluta.

Framkvæmdir sem hafa verið gerðar samkvæmt seljanda.
Húsið var málað að utan 2020
Skipt var um útihurð 2020
Skipt var um parket að hluta í íbúðinni 2022
Klósett var endurnýjað 2022
Þakjárn endurnýjað fyrir ca 14 árum, stendur til að fara mála.
Ofnalagnir endurnýjaðar fyrir ca. 15 árum
Skólplagnir myndaðar fyrir nokkrum árum og ekki var þörf á endurnýjun.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson lögglitur fasteignasali og eignaskiptayfirlýsandi í síma 842-1520 eða á jonas@fasteignasalan.is
Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun gefa þér fast verðtilboð í söluferlið.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 
Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/01/201944.550.000 kr.50.000.000 kr.114.1 m2438.212 kr.
31/05/201839.350.000 kr.46.900.000 kr.114.1 m2411.042 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
JH
Jónas H. Jónasson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 11
Skoða eignina Naustavör 11
Naustavör 11
200 Kópavogur
87.8 m2
Fjölbýlishús
211
853 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 11
Bílskúr
Skoða eignina Holtagerði 11
Holtagerði 11
200 Kópavogur
114.5 m2
Fjölbýlishús
312
686 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Huldubraut 27
Skoða eignina Huldubraut 27
Huldubraut 27
200 Kópavogur
112.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
12
668 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 5
 09. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Lautasmári 5
Lautasmári 5
201 Kópavogur
117 m2
Fjölbýlishús
423
657 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache