Hótel Eyvindará, Egilsstöðum. Fallegt og vel útbúið sveitahótel í fullum rekstri á frábærum stað, innan við 2 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum. Fjölbreytt gisting, vel útbúið eldhús, rúmgóður matsalur, mjög gott þvottahús, falleg móttaka og bar og stór timburverönd með heitum pottum fyrir gesti.
Gistirými á Hótel Eyvindará er fyrir a.m.k. 66 manns. - Á hótelinu eru 16 herbergi, öll tveggja manna og með sér baðherbergi. Herbergin eru öll með parket á gólfi og baðherbergi eru flísalögð í hólf og gólf. - 10 herbergja gistihús á einni hæð stendur við hótelið. Öll herbergi þar eru tveggja manna og sér baðherbergi fylgir öllum herbergjum. - Í fallegum rjóðrum á skógi vöxnu landinu rétt við hótelið standa 7 lítil gistihús og eru þau öll með sér baðherbergi. Eldunaraðstaða er í hluta húsanna.
Á hótelinu er vel útbúið eldhús með stórum kæli. Matsalur er bjartur og fallegur með góðu útsýni. Sæti fyrir 50 manns er í matsal. Einnig er á hótelinu afar vel útbúið þvottahús.
Byggt 1981
1076.8 m2
34 Herb.
33 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Fasteignanúmer
2175382
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt + timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Já
Upphitun
Rafmagn
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hótel Eyvindará, Egilsstöðum. Fallegt og vel útbúið sveitahótel í fullum rekstri á frábærum stað, innan við 2 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum. Fjölbreytt gisting, vel útbúið eldhús, rúmgóður matsalur, mjög gott þvottahús, falleg móttaka og bar og stór timburverönd með heitum pottum fyrir gesti.
Gistirými á Hótel Eyvindará er fyrir a.m.k. 66 manns. - Á hótelinu eru 16 herbergi, öll tveggja manna og með sér baðherbergi. Herbergin eru öll með parket á gólfi og baðherbergi eru flísalögð í hólf og gólf. - 10 herbergja gistihús á einni hæð stendur við hótelið. Öll herbergi þar eru tveggja manna og sér baðherbergi fylgir öllum herbergjum. - Í fallegum rjóðrum á skógi vöxnu landinu rétt við hótelið standa 7 lítil gistihús og eru þau öll með sér baðherbergi. Eldunaraðstaða er í hluta húsanna.
Á hótelinu er vel útbúið eldhús með stórum kæli. Matsalur er bjartur og fallegur með góðu útsýni. Sæti fyrir 50 manns er í matsal. Einnig er á hótelinu afar vel útbúið þvottahús.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.