Skráð 25. mars 2021
Deila eign
Deila

Florida - Champions Gate Newcastle

EinbýlishúsÚtlönd/Bandaríkin
241.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
42.413.332 kr.
Fermetraverð
175.625 kr./m2
Þvottahús
Bílskúr
Fasteignanúmer
9996005
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Newcastle:  Einbýli á einni hæð.  Allt að 70% lán.  Verð frá USD 344.490.  Öll verð eru í USD og eru háð gengi Seðlabanka Íslands hverju sinni.
Newcastle.  Um er að ræða einbýli á einni hæð, fjögur svefnherbergi og þrjú  baðherbergi ásamt 3ja bíla bílskúr sem hægt er að nota sem tómstundaherbergi.  Hjónaherbergi með innangengnu baðherbergi með tvöföldum vaski ásamt baðkari og sturtuklefa. Rúmgott eldhús sem er samliggjandi borðstofu og stofíu ásamt borðkrók með útgengt á verönd.
Öllum eignum er skilað með fullbúnum eldhústækjum ásamt Þvottavél og þurrkara. 
 
Samfélag Golfarans
ChampionsGate er staðsett út af I-4 hraðbrautarinnar í Orlando. Fyrsta flokks umhverfi fyrir kylfinga á öllum aldri. Þrír Championship golfvellir hannaðir af fyrrum atvinnugolfaranum Greg Norman. Fyrsti golfvöllurinn var byggður í kringum náttúrulegt votlendi. Völlurinn er með löngum flötum, háu strágrasi og miklum gróðri. Annar golfvöllurinn var hannaður meðfram náttúrulegri lögun skógarins, meðfram furutrjám og háum eikartrjám. Sá þriðji, Cypress groves, er í heillandi sandgryfju umhverfi.
Margverðlaunað Golf samfélag í Mið Florida.
ChampionsGate var kosið „Orlando ‘ s Best Public Golf Club“ hjá CityAdvisor.com, og er á meðal „Top 50 Golf Resorts“ hjá Golf World Magazine. Einnig var það kosið af  lesendum Choice Award, eitt af „Top 25 Golf Resorts in USA“ eftir Golf Magazine Silver Medal verðlaunin.
ChampionsGate samfélagið býður uppá á einkaklúbbsaðstöðu í lúxusstíl. Þar er golfverslun og veitingastaðurinn Piper Grill. Klúbbhúsið býður upp á veisluaðstöðu síðdegis og á kvöldin, sem er fullkomin fyrir t.d. brúðkaup og aðra sérstaka viðburði. ChampionsGate er frábært og samhent samfélag sem hentar öllum fjölskyldum og er staðsett, einungis, í nokkurra mínútna fjarlægð frá Walt Disney World.

Sjá nánar.  Lánareiknar og ítarlegri upplýsingar 
https://floridahuskaup.is/properties/newcastle-4-svefnherbergi-3-badherbergi-luxus-einbyli/


Vakin er athygli á almennri kynningu sem haldinn verður hinn 26. október nk.  Verður kynnt síðar.

Bókið kynningu þegar ykkur hentar.

Nánari upplýsingar veitir Ólafía Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 898 8242, tölvupóstur ola@fasteignasalan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
49.5 m2
Fasteignanúmer
9996005
ÓÓ
Ólafía Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bæjartún 7
Bílskúr
Skoða eignina Bæjartún 7
Bæjartún 7
355 Ólafsvík
212.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
6
202 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Dalbraut 39
Skoða eignina Dalbraut 39
Dalbraut 39
465 Bíldudalur
206.6 m2
Einbýlishús
916
198 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Hellisbraut 50
Bílskúr
Skoða eignina Hellisbraut 50
Hellisbraut 50
380 Reykhólahreppur
198.2 m2
Einbýlishús
514
219 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Skólastígur 32
Bílskúr
Skoða eignina Skólastígur 32
Skólastígur 32
340 Stykkishólmur
207.3 m2
Fjölbýlishús
614
202 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache