Skráð 23. sept. 2022
Deila eign
Deila

Bárugata 31

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
157.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
508.593 kr./m2
Fasteignamat
75.100.000 kr.
Brunabótamat
59.500.000 kr.
Byggt 1934
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2001523
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Kjöreign fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir

Kjöreign fasteignasala kynnir: bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á efri hæð í virðulegu, steinsteyptu tvíbýlishúsi á eftirsóttum og grónum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Eigninni fylgir óvenju stór bílskúr ásamt sér bílastæði á lóðinni. Bílskúrinn er með góðri gluggasetningu , ágætri lofthæð og býður upp á mikla möguleika, til dæmis sem vinnustofa eða stúdíóíbúð. Sameiginlegur inngangur er inn í íbúðina með neðri hæð. Útfrá stigapalli á efri hæð eru stórar sameiginlegar vestursvalir. Skjólsæll og sólríkur suðurgarður.
Samkvæmt fasteignamati er eignin 156,9 fermetrar, þar af er bílskúr 60,1 fermetrar og sjálf íbúðin 85,3 fermetrar auk tveggja geymslna sem eru 5,8 og 5,7 fermetrar. Rúmgóð sameign í kjallara þar sem er meðal annars þvottaherbergi, kyndiklefi og gangur, þaðan sem útgengt er á lóð.
Eignarhlutanum fylgir hlutdeild í mögulegum byggingarrétti á hæð ofan á húsið, en í upphafi var ráðgert að hafa rishæð í húsinu. Ófrágengið lokað rými í sameign í kjallara er ca. 20 fm.

Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2023 verður 90.550.000.-

Lýsing eignar:
Inngangur : snyrtilegur, sameiginlegur með íbúð á 1. hæð, dúkur á gólfi og dúklagður stigi upp á hæðina. Innangengt er úr stigagangi í kjallara.
Stigapallur: dúklagður, útgengt á rúmgóðar vestursvalir.
Inngangur : dúklagður.
Eldhús: dúklagt gólf með upprunalegri hvítmálaðri innréttingu með viðarborðplötu.
Búr: er inn af eldhúsi, dúklagt gólf með innréttingu og glugga.
Borðstofa: björt, dúklögð.
Stofa: björt, dúklögð. Rennihurð á milli stofu og borðstofu. 
Baðherbergi: með glugga, dúklagt, baðkar með sturtu.
Herbergi: dúklagt, rúmgott með gluggum í tvær áttir og fataskáp.

Í kjallara hússins eru:
Sérgeymsla, 5,8 fermetrar að stærð, máluð gólf og með glugga.
Sérgeymsla, 5,7 fermetrar að stærð, máluð gólf og með glugga.
Sameiginlegur kyndiklefi, máluð gólf og með glugga.

Sameiginlegt þvottaherbergi,  máluð gólf og með glugga.
Gangur og forstofa, máluð gólf, með útgengi á lóð.

Ýmislegt.  Íbúðin er komin að endurnýjun að innanverðu og skoða þarf glugga og gler í íbúðinni.  Seljandi er dánarbú.  Afhending er við kaupsamning.
Húsið, steinhús byggt 1934, lítur vel út og virðist vera í nokkuð góðu ástandi. Búið er að endurnýja rafmagnstöflur bæði fyrir húsið og bílskúrinn.
Lóðin, er skjólsæl suðurlóð, afgirt með steyptum veggjum.
Bílskúr, 60,1 fermetrar, er raflýstur og með rennandi vatni. Gönguhurð er úr bílskúrnum út á suðurlóð. Nýlega hefur þak á bílskúr verið endurnýjað með pappa og listum á köntum.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð, á grónum og eftirsóttum stað í Vesturbæ Reykjavíkur, þaðan sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, Háskóla Íslands, Vesturbæjarlaug, verslanir, þjónustu, menningu og listasöfn.

 

 
 

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf. í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is. Vinsamlegast pantið skoðunartíma.

Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 asta@kjoreign.is
Davíð Karl Wiium lögfræðingur og lögg. fasteignasali gsm. 847-3147 david@kjoreign.is 
Dan Wiium hdl., og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is

Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is
Davíð Karl Wiium lögfræðingur og lögg. fasteignasali gsm. 847-3147 eða david@kjoreign.is


Má bjóða þér frítt verðmat á þína fasteign án skuldbindingar?

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1954
60.1 m2
Fasteignanúmer
2001524
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ásta María Benónýsdóttir
Ásta María Benónýsdóttir
Löggiltur fasteignasali og sölustjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urðarstígur 9
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Urðarstígur 9
Urðarstígur 9
101 Reykjavík
115.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
422
694 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Háberg 4
3D Sýn
 02. okt. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Háberg 4
Háberg 4
111 Reykjavík
140.5 m2
Parhús
614
569 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Eiðistorg 17
Skoða eignina Eiðistorg 17
Eiðistorg 17
170 Seltjarnarnes
174 m2
Fjölbýlishús
5
459 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Veghús 11
Skoða eignina Veghús 11
Veghús 11
112 Reykjavík
148 m2
Fjölbýlishús
514
540 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache