Skráð 1. feb. 2023
Deila eign
Deila

Rjúpnasalir 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
96.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
68.800.000 kr.
Brunabótamat
48.740.000 kr.
Byggt 2003
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2260857
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
9
Hæðar í húsi
10
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg ehf kynnir til sölu glæsilega útsýnisíbúð á 9. hæð í lyftuhúsi í Rjúpnasölum 10, 201 Kópavogur með nánast óhindruðu útsýni í allar áttir, nánar tiltekið eign merkt 09-04, fastanúmer F22-60857 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Rjúpnasalir 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign F22-60857, birt stærð 96.5 fm, það fylgir stórt bílastæði 3,80m*5m í upphitaðri bílageymslu næst inngangi.

Rjúpnasalir 10 er 10 hæða fjölbýlishús með tveimur lyftum staðsett í Salahverfi í Kópavogi. Það eru sjálfvirkir hurðaopnarar á útihurðum og helstu hurðum í sameign hússins. Þrif á sameign eru innifalin í hússjóð. Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði. Örstutt er í leikskóla, skóla, verslun, Salalaug, fimleikahús Gerplu og að fallegum útivistarsvæðum í Kópavogi og Heiðmörk.

Falleg íbúð í vönduðu húsi sem vert er að skoða með glugga í þrjár áttir, ótrúlegt útsýni. Það eru tvær svalahurðir á íbúðinni út á stórar svalir,ein frá stofu og önnur svalahurð frá svefnherbergi. kirsuberjaviður í innréttingum og á gólfi. Hjólastólaaðgengi.

Nánari upplýsingar veita
Díana Arnfjörð lögg.fasteignasali, síma 8959989, tölvupóstur diana@valborgfs.is
Hulda Ósk Baldvinsdóttir lögg.fasteignasali síma 7712528, tölvupóstur hulda@valborgfs.is.


Nánari lýsing eignar:

Forstofa: Fataskápur, kirsuberjaparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt, gluggar í þrjár áttir, parket á gólfi og útgengi á stórar svalir með ótrúlegu útsýni.
Eldhús: Fín innrétting með kirsuberjavið í eldhúsinu , ofn í vinnuhæð, korkflísar á gólfi. Léttur veggur milli Eldhús og stofu. 
Baðherbergi: Innrétting með kirsuberjavið og handlaug, handklæðaofn, sturta, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. 
Svefnherbergi I: Rúmgott, stórir fataskápar, parket á gólfi og útgengi á stórar svalir.
Svefnherbergi II:  Rúmgott, fataskápur, parket á gólfi.
Þvottahús: Innan íbúðar með skolvaski, hillum, hvítum skáp og flísum á gólfi.  
Geymsla: Stór sér geymsla í sameign með tveimur litlum gluggum.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.
Húsið: Tvær lyftur eru í húsinu.

Samkvæmt seljanda:
Húsið er vel við haldið. Nýmáluð sameign, sem og ný teppi og myndavéladyrasími. Rjúpnasalir 10 var málað að utan fyrir ca.4 árum. Íbúðin hentar vel fyrir þá sem nota hjólastól.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2003
Fasteignanúmer
2260857
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
7
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.890.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Díana Arnfjörð
Díana Arnfjörð
Lögg.fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjasmári 2
 07. feb. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Lækjasmári 2
Lækjasmári 2
201 Kópavogur
94.5 m2
Fjölbýlishús
312
740 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 6
 08. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Núpalind 6
Núpalind 6
201 Kópavogur
98.7 m2
Fjölbýlishús
312
728 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 20
 06. feb. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Lautasmári 20
Lautasmári 20
201 Kópavogur
86.2 m2
Fjölbýlishús
312
725 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Arnarsmári 8
 04. feb. kl 12:00-13:00
Skoða eignina Arnarsmári 8
Arnarsmári 8
201 Kópavogur
93 m2
Fjölbýlishús
312
730 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache