Skráð 12. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Hólastekkur 2

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
198.2 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
604.945 kr./m2
Fasteignamat
79.600.000 kr.
Brunabótamat
78.700.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2047129
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur sjá skjal nr. 411-R-19187.

Eignin er skáð íbúð á hæð 137,7 m2, íbúðarherbergi í kjallara 35,5 m2 og bílskúr 25,2 m2.
Skv. seljanda hefur verið skipt um ofnalagnir, glugga og þak endurnýjað, járn, pappi og timbur.
Skv. eldir teikningum er óútgrafið rými undir stofu og eldhúsi.

**Hafðu samband og bókaðu skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555**

FASTMOS kynnir:  198 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr við Hólastekk 2 í Reykjavík.
 Mjög fallegt útsýni er frá húsinu.
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi(búið er að sameigna tvö barnaherbergi í eitt stórt), tvö baðherbergi, þvottahús, anddyri, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. Falleg skjólgóð lóð með miklum gróðri, sólstofu og timburverönd.

Eignin er skáð 198 m2, þar af íbúðarhlutinn 172,8 m2 og bílskúr 25,2 m2. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Endurbætur samkvæmt upplýsingum frá eiganda. Skipt um allt gler í húsinu og allir ofnar í húsinu endurnýjaðir.  Skipt um þakjárn, pappa og timbur í þaki 2013.

Stutt í alla helstu þjónustu og skóla. Göngufæri við Elliðaárdalinn.Efri hæð:
Anddyri er með fatahengi og dúk á gólfi.
Stofa og borðstofa er með parketi á gólf og viðarþiljum í lofti.
Eldhús er með náttúrukork á gólfi og upprunalegri U-laga viðarinnréttingu. Góður borðkrókur er í eldhúsi.
Þvottahús er með stórum glugga, geymslulofti og máluðu gólfi.
Hjónaherbergi er með fataskápum, parketi á gólfi og viðarþiljum í lofti.
2 svefnherbergi eru með parketi á gólfi og viðarþiljum í lofti.  Búið er að sameina þessi herbergi í eitt og er það notað í dag sem sjónvarpsherbergi.
Baðherbergi er með náttúrukork á gólfi og flísum á veggjum, baðkari, gólfsalerni og innréttingu með niðurfelldri handlaug. Gluggi er á baðherbergi.
Hol/efri pallur er með parketi á gólfi. Þaðan er gengið út á svalir í vesturátt með glæsilegau útsýni.
Neðri hæð:
Fostofugangur 
er með teppi á gólfi.
Svefnherbergi með teppi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefa, gólfsalerni og vegghengdri handlaug. Gluggi er á baðherbergi.
Bílskúr er með máluðu gólfi og hillum. Rafmagnsopnun á innkeyrsluhurð.

Verð kr. 119.900.000,-

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í Svanþór í síma 698-8555, svanthor@fastmos.is,Sigurð í síma 899-1987, sigurdur@fastmos.is og Theodór í síma 690-8040, teddi@fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1969
25.2 m2
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer eignar
02
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kögursel 22
Bílskúr
 21. ágúst kl 16:00-16:30
Skoða eignina Kögursel 22
Kögursel 22
109 Reykjavík
199.2 m2
Einbýlishús
815
626 þ.kr./m2
124.700.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 35
Skoða eignina Grettisgata 35
Grettisgata 35
101 Reykjavík
243.8 m2
Fjölbýlishús
1027
513 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Smyrilshlíð 16
Bílskúr
 18. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Smyrilshlíð 16
Smyrilshlíð 16
102 Reykjavík
148.8 m2
Fjölbýlishús
413
806 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Grundarstígur 7
Bílskúr
Skoða eignina Grundarstígur 7
Grundarstígur 7
101 Reykjavík
237.2 m2
Einbýlishús
534
504 þ.kr./m2
119.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache