Skráð 16. jan. 2023
Deila eign
Deila

Hraunbær í fjármögnunarferli 98

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
63.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
740.916 kr./m2
Fasteignamat
40.050.000 kr.
Brunabótamat
26.900.000 kr.
Byggt 1967
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2044866
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
í lagi /þarfnast skoðunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Danfoss/geislahiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík fasteignasala kynnir: Bjarta og vel skipulagða 63,3 fm. íbúð á 3.hæð í Hraunbær,  Reykjavík. Um er að ræða góða staðsetningu í Hraunbænum þar sem öll helsta þjónusta er í göngufæri. Grunnskóli handan götunnar og Áræbjarlaug í göngufæri. Göngu- og hjólastígar bjóða uppá fjölbreytta möguleika til útivistar.

Nánari lýsing:  Forstofa/hol með góðum skáp og flísum á gólfi.
Eldhús beint á móti inngangi með flísum á gólfi. Í eldhúsi er gott skápapláss, flísar milli efri og neðri skápa, tengi fyrir þvottavél og borðkrókur.
Stofa er á vinstri hönd, björt og rúmgóð með útgengi út á suður svalir með útsýni yfir Elliðaárdalinn.
Baðherbergi endurnýjað 2020, flísalagt gólf og veggir, nett baðinnrétting, salerni og sturta. Allt ný tæki. 
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi. 
Sér geymsla í kjallara fylgir íbúðinni.
Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjallara.

Öll gólfefni íbúðarinnar endurnýjuð frá hausti 2021
Baðherbergi endurnýjað sumar 2020.


Skipt hefur verið um alla glugga og gler í íbúðinni og húsið klætt að utan nema norðurhlið en sú hlið var múrviðgerð og máluð.
Svalir voru steyptar upp og ný handrið á öllum svölum. Verið er að ljúka þessum framkvæmdum en framkvæmdatíminn er búinn að vera núna sumar 2022.

Einkar snyrtileg eign á vinsælum stað í Hraunbænum þaðan sem öll helsta þjónusta er í göngufæri.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.500,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/09/201823.900.000 kr.28.000.000 kr.63.3 m2442.338 kr.
08/05/201314.000.000 kr.14.100.000 kr.63.3 m2222.748 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 160
3D Sýn
Skoða eignina Hraunbær 160
Hraunbær 160
110 Reykjavík
55 m2
Fjölbýlishús
312
871 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurás 6
Skoða eignina Víkurás 6
Víkurás 6
110 Reykjavík
59 m2
Fjölbýlishús
211
758 þ.kr./m2
44.700.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 57
Skoða eignina Grettisgata 57
Grettisgata 57
101 Reykjavík
64.5 m2
Fjölbýlishús
21
712 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Austurbrún 2 - Íb. 402
Austurbrún 2 - Íb. 402
104 Reykjavík
47.6 m2
Fjölbýlishús
212
943 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache