Skráð 30. júní 2022
Deila eign
Deila

Spánn - Las Colinas Golf 279.000 €

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
115 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
37.665.000 kr.
Fermetraverð
327.522 kr./m2
Byggt 2020
Lyfta
Sérinng.
Fasteignanúmer
9931848_04
Landnúmer
3184880
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
32
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** DOMUSNOVA BÝÐUR UPP Á LÚXUSEIGNIR Á SPÁNI Í SAMSTARFI VIÐ GUA PROPERTY ***

DOMUSNOVA kynnir glæsilegt fjölbýli sem hugsað er sérstaklega fyrir golfáhugafólk vegna nálægðar við Las Colinas golfvöllinn Um er að ræða blokk nr.2 í þessu verkefni sem samanstendur af 32 íbúðum og val er á milli 3ja eða 4ra herbergja íbúðir. Einstakt tækifæri fyrir Íslendinga sem vilja eiga nýja fasteign á spáni með nútíma þægindum á frábærum stað við golfvöll og í nálægð við Benidorm.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SENDA OKKUR FYRIRSPURN
 
Lýsing:
Þessar íbúðir eru eins og sérsniðnar að golfáhugafólki sem hafa ekki hug á að kaupa sér sérbýli en vilja eiga afslappaðar stundir í lúxus umhverfi. Þessi samstæða samanstendur af rúmgóðum íbúðum hugsuð fyrir fólk sem vill njóta þess að vera í náttúrunni en á sama tíma vera með fullkomna blöndu af fallegri hönnun og hentugleika í kring um sig. Garðsvæðin og sameiginlega sundlaugin veita frábæra leið til afslöppunnar eftir góðan dag á gofvellinum. Hin nútímalegi skandinavíski hönnunarstíll hleypir inn mikilli birtu inn í íbúðirnar. Hér nýtur maður algjörra forréttinda af staðsetningunni sem gefur manni nálægð við strandlengjuna og að sitja á sama tíma í þægilegum dal með náttúruna í augsýn. Í næsta nágrenni er svo einka golfklúbbur sem býður upp á ýmsa íþróttatengda afþreyingu ásamt veitingum og sérstökum einka strandklúbbi við sjávarsíðuna.

Staðsetning:
Staðsettar á milli Finestrat og Benidorm sem er umkringt grænum svæðum, golfvöllum og frábærum líkamsræktarstöðvum ásamt því að vera mjög nálægt bestu ströndum Costa Blanca.

Húsin:
Nútímaleg hönnun og skandinavískur arkitektúr sameinast í þessum húsum sem gerir þau að sérlega eftirsóknarverðum möguleika sem annað heimili við miðjarðarhafs ströndina en þar sem þau bjóða einnig upp á góðar leigutekjur eru þær einnig gott fjárfestingartækifæri. Þetta verkefni sker sig úr sem lúxus hverfi þar sem mikið er í boði til afþreyingar í umhverfi sem hreinlega er hannað til að slaka á og njóta.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENDA SKILALÝSINGU FRÁ BYGGINGARAÐAILA

Staðreyndir um þessa eign:
Verð frá: 279.000 € 
Tegund: Íbúðir 
Borg: Finestrat 
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 2 
Byggingarár: 2020 
Stærð íbúðar: 90 m2  
Verönd: 25 m2
Átt : Suður 
Póstnúmer:  03509

Allar upplýsingar varðandi eignirnar veitir:
Aðalsteinn Bjarnason    s. 773-3532    adalsteinn@domusnova.is - Verkefnisstjóri / Löggiltur fasteignasali
Skrifstofa Domusnova s. 527-1717 domusnova@domusnova.is

***   Athugið að kaupverðið er reiknað miðað við að 1 evra sé 135 kr. ***
**    Það bætist við kaupverð 10% spænskur söluskattur af kaupverði eignarinnar og svo er gott að miða við 2-3% í stimpilgjöld og umsýslukostnað. **
*     Möguleiki er á allt að 70% fjármögnun frá Spænskum bönkum. *


DOMUSNOVA mun bjóða í skoðunarferðir til Spánar á sanngjörnu verði, fyrir allt að tvo aðila, þar sem kostnaður er síðan dreginn frá kaupverði fasteignarinnar upp að 100.000 kr.* ef að af kaupum verður. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir hendi til þess að fá nánari kynningu á þeim fjölmörgu eignum sem við höfum upp á að bjóða. 

*Sjá nánar í kaupendasamningi Domusnova.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2020
25 m2
Fasteignanúmer
9931848_04
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
Fasteignanúmer
9931848_04
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Víðir Arnar Kristjánsson
Víðir Arnar Kristjánsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Palm Mar, Santa Cruz, Tenerife
Palm Mar, Santa Cruz, Tenerife
Önnur lönd
106 m2
Fjölbýlishús
322
358 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Las Colinas Golf, Orihuela Costa
Las Colinas Golf, Orihuela Costa
Önnur lönd
105 m2
Fjölbýlishús
423
369 þ.kr./m2
38.700.000 kr.
Skoða eignina Frábær Staðsetning Glæsilegar
Frábær Staðsetning Glæsilegar
Spánn - Costa Blanca
80 m2
Fjölbýlishús
322
449 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Fífumói 5
Skoða eignina Fífumói 5
Fífumói 5
260 Reykjanesbær
78 m2
Fjölbýlishús
312
486 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache