Skráð 16. júní 2022
Deila eign
Deila

Hafnarstræti 99-101

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-600
96.1 m2
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
456.816 kr./m2
Fasteignamat
15.400.000 kr.
Brunabótamat
39.850.000 kr.
Byggt 1939
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2233638
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
talið í lagi
Frárennslislagnir
talið í lagi
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
Talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin þarfnast utan húss framkvæmda sbr. ástandskýrslu um verkefni.
Hvammur Eignamiðlun 466 1600 kaupa@kaupa.is

Til sölu 96,1 m² húsnæði í miðbæ Akureyrar sem skipt er upp í skrifstofu/vinnustofu einingar en eru núna leigðar út sem tvær íbúðaeiningar.
Eignin er á 2. hæð og aðkoman er frá göngugötunni.   Sameiginlegt útisvæði er á palli baklægt. Gengið út á svæðið úr sameign.

Bæði rýmin skiptast í herbergi/alrými sem nýtist sem stofa og eldhús, eitt herbergi og baðherbergi.
Annað rýmið snýr út til austurs, að göngugötunni og hitt rýmið til vestur út pall/verönd.  Ágætar nýlegar eldhús/kaffistofu-innréttingar eru í báðum rýmum og uppgerð baðherbergi.

Á milli rýmanna er gangur og þar er jafnframt lítil snyrting.  Sá möguleiki er fyrir hendi að opna á milli rýmanna.

Báðar eignirnar eru í langtímaleigu og mánaðarlega leigutekjur um kr. 280.000.- pr/mán.

Einnig eru til sölu annað íbúðarrými á sömu hæð auk þriggja íbúðarrýma á 3.hæð þannig hér er tækifæri til að eignast tvær heilar hæðir í húsinu.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
604
101
42
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache