Skráð 3. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Reyðarkvísl 10

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
235 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
595.319 kr./m2
Fasteignamat
89.400.000 kr.
Brunabótamat
92.900.000 kr.
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2043942
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steinsteypa
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sölumanni er ekki kunnugt um neina galla á eigninni.
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur 411-E-001719/1985 Óheimilt að selja bílskúr eða aukabygg. frá íbúðarhúsi.

Fjárfesting Fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362 kynna fallegt og vel skipulagt  231,4 fermetra endaraðhús við Reyðarkvísl 10 í Reykjavík.
Húsið er 195,6 fm. auk 38,5 fm. bílskúrs með mikilli lofthæð. 
Um er að ræða frábært fjölskylduhús með fimm svefnherbergjum og rúmgóðum stofum.

** Vinsamlega hafið samband í síma 864-1362 varðandi skoðun. **

Eignin skiptist í:
Efri hæð:
Anddyri,  forstofuherbergi / skrifstofa með parketi og hol, stórar stofur og útgengt á vestur svalir með miklu útsýni yfir borgina.
Eldhús rúmgott og bjart. Opið við borðstofu,  gestasnyrting. 
Neðri hæð:  Fjögur svefnherbergi með skápum og baðherbergi með sturtu og baðkari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús með innréttingu.
Garður þar sem er yfirbyggð sólstofa og heiturpottur.  Hellulagt er fyrir framan hús.
Bílskúr: Er stór með mikilli lofthæð. Bílskúrshurðar eru rafdrifnar.  Tengi vegna rafbílahleðslu.
Nánari lýsing:
Aðalhæð:
Anddyri: Flísalagt með skáp.
Forstofuherbergi: Með parketi.
Hol: Með flísum á gólfi.
Eldhús og borðstofa : Ljósar flísar á gólfi vönduð tæki og mikið skápapláss.
Gestasnyrting: Flísalögð með snyrtilegri innréttingu.
Stofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi og mikilli lofthæð. Innfelld lýsing. Gluggar til vesturs og suðurs, útgengi á svalir. Afar fallegt útsýni til vesturs yfir Reykjavík að Hallgrímskirkju, Akranes, Snæfellsjökli, út á sundin og víðar. 
Stigi milli hæða er teppalagður.  Stór gluggi tengir saman efri og neðri hæð og veitir mikla birtu í rýmið.  í verstu vatnsveðrum getur ýrt inn um gluggann á ákv. stað.
Neðri hæð:
Svefnherbegin eru parketlögð.
Hjónaherbergi: Með góðum skápum og bjart.
þrjú svefnherbergi: Stór og með skápum. 
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar, sturta, innrétting við vask og opnanlegum glugga.
Þvottahús: Með innréttingu.
Bílskúr: Er stór eða 38,5 fermetrar að stærð. Mikil lofthæð og gluggar til austurs. Upphitaður með vinnuborði og vaski.  Tvennar rafdrifnar bílskúrshurðir.
Flísalögð sólstofa. Pottiur í garði.
Garður er í góðri rækt og lóðin mjög snyrtileg.

Viðhald:
2021 Húsið málað.
2018 - 2020 Gler endurnýjað að mestu.
2017 Skipt um járn á þaki og pappa á íbúðarhúsi.

Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum og barnvænum stað við Reyðarkvísl í Reykjavík þaðan sem stutt er í grunnskóla, leikskóla auk verslunar og þjónustu.
Fallegar hjóla- og gönguleiðir í útivistarparadís við Elliðaárdalinn.

Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Smári Jónsson. löggiltur fasteignasali, sími 864-1362
Smari@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fjárfesting Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melbær 41
Bílskúr
Skoða eignina Melbær 41
Melbær 41
110 Reykjavík
278.8 m2
Raðhús
10
484 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholtsvegur 39
Bílskúr
 17. ágúst kl 18:00-18:30
Brautarholtsvegur 39
116 Reykjavík
211.6 m2
Einbýlishús
513
659 þ.kr./m2
139.500.000 kr.
Skoða eignina Þingholtsstræti 22A
Þingholtsstræti 22A
101 Reykjavík
183.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
714
815 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Stararimi 20
Skoða eignina Stararimi 20
Stararimi 20
112 Reykjavík
185 m2
Einbýlishús
413
702 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache