Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2024
Deila eign
Deila

Dalahraun 15

FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
105.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
603.399 kr./m2
Fasteignamat
58.500.000 kr.
Brunabótamat
58.250.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515317
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vorum að fá í sölu virkilega fallega og nýlega 105,9 m²4ra herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi. 
Dalahraun 15 er fimm íbúða steinsteypt tvílyft hús, einangrað og klætt að utan með álklæðningu.  Húsið er hannað af Nordic-Office of Architecture.
Á jarðhæð eru tvær íbúðir geymslur og hjóla- /vagnageymsla. Á efri hæð eru þrjár íbúðir.


Skipulag eignar: Anddyri/gangur, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús og geymsla. Í sameign er hjóla- og vagnageymsla. Sameiginleg bílastæði eru á lóð þar af eitt sérmerkt stæði fyrir hreyfihamlaða.

Anddyri með fataskáp.
Stofan er rúmgóð með borstofu og útgengt á góðar svalir til suðvesturs með glæsilegu útsýni. Einnig er stofan einstaklega björt þar sem hún er endaíbúð og með góðum gluggum. 
Eldhús með fallegri hvítir innréttingu, eldunareyju sem er opin inn í stofu, tengi fyrir uppþvottavél og háf yfir eyju.  Góð Eldhústæki sem eru af gerðinni Electrolux,
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðu skápaplássi.
Barnaherbergin eru tvö, bæði með fataskáp.
Baðherbergi með fallegri hvítri innréttingu, vegghengt salerni, walk in sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn. 
Tenging fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi. 
Geymsla er í sameign á jarðhæð, ásamt sameigninlegri vagna- og hjólageymslu. 


Frágangurá húsi utanhúss
Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með álklæðningu. Þak er viðsnúið þak, steypt með halla með tvöföldu lagi af eldsoðnum tjörutappa. Svala- og stigahandrið eru zinkhúðuð með lóðréttum pílárum. Útiljós og rakaheldur rafmagnstengill eru á svölum. Gluggakerfi íbúða er ál-tré. Svalir og gangar eru steyptir. Snjóbræðsla í gangstétt fyrir framan hús er í hluta gönguleiða sem er hellulögð.
Hönnun, nánar um húsið.
Húsið er hannað af Nordic-Office of Architecture (áður Arkþing ehf) sem er mjög reynslumikil stofa sem hefur hannað mikið af eftirtektarverðum húsum á Íslandi. Verkhof ehf. sér um hönnun burðarvirkis og lagna.
Dalahraun 15 er fimm íbúða tvílyft hús. Á jarðhæð eru tvær íbúðir og hjóla- /vagnageymsla. 
Kambaland er nýtt hverfi í Hveragerði, vestast í Hveragerði upp við Kamba. Í Kambalandi mun rísa leik- grunnskóli í framtíðinni samkvæmt deiliskipulagi. 
Þegar núverandi þjóðvegur verður lagður niður og færður sunnar mun þjóðvegurinn vera nýttur sem tengibraut í Kambalandshverfið. Kambaland stendur ofar en önnur byggð í Hveragerði, þaðan er útsýni að Kömbunum, Hellisheiði, Ölfusi og austur að Ingólfsfjalli. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/12/202117.950.000 kr.49.900.000 kr.105.9 m2471.199 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalahraun 13
Skoða eignina Dalahraun 13
Dalahraun 13
810 Hveragerði
106.4 m2
Fjölbýlishús
514
610 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 3 2 hæð A
Brattahlíð 3 2 hæð A
810 Hveragerði
104.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
32
594 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 3
Skoða eignina Brattahlíð 3
Brattahlíð 3
810 Hveragerði
104.3 m2
Fjölbýlishús
32
594 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Dalsbrún 48
Skoða eignina Dalsbrún 48
Dalsbrún 48
810 Hveragerði
85 m2
Raðhús
413
774 þ.kr./m2
65.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin