Skráð 18. maí 2022
Deila eign
Deila

Álhella 5

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
1191.4 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
68.994.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2329985
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
1 - Samþykkt
Trausti fasteignasala kynnir: Iðnaðarbil og geymslur við Álhellu 5 í Hafnarfirði. Hagnýtar stærðir og gott aðgengi.

Nánari upplýsingar veitir Ragnar Magnús Einarsson s. 699-8282 eða ragnar@trausti.is og Kristján Baldursson hdl og lgfs, kristjan@trausti.is


Hús A: 
18 einingar skráð sem iðnaðarhúsnæði 
Stærð 4m breitt og 12 fm djúpt samtals 48 fm 
Hæð húss verður frá 3,5m að 4,2 í mæni 
Á bakvið hverja einingu verður afgirt svæði frá 20fm sem 
verður skráð séreign hverrar einingar fyrir sig. 
Aðalinnkeyrsluhurð verður 3 * 3 m með inngönguhurð. 
Innkeyrsluhurð á bakhlið/út á baklóð verður 2,4m * 2,6m með inngönguhurð. 
 
Hús B:   
28 einingar skráð sem iðnaðarhúsnæði. 
2 stærðir  
24 einingar 5m breitt og 12 m  djúpt samtals 60 fm 
  4 einingar 6m breitt og 12m djúpt samtals 72 fm. 
Hæð húss verður frá 4m  að 5,7m í mæni. 
Lóð sameiginleg og 16m í næsta hús. 
  
Hús C: 
Neðri hæð: 
18 einingar skráð sem iðnaðarhúsnæði 
Stærð 4m breitt og 12 fm djúpt samtals 48 fm 
Hæð neðrihæðar verður 3,7m 
Á bakvið hverja einingu verur afgirt svæði frá 20fm sem 
verður skráð séreign hverrar einingar fyrir sig. 
Aðalinnkeyrsluhurð verður 3 * 3 m með inngönguhurð. 
Innkeyrsluhurð á bakhlið/út á baklóð verður 2,4m * 2,6m með inngönguhurð. 
Svona concept er ekki til á Íslandi og verður góð eftirspurn eftir 
þessum bilum  t.d. iðnaðarmönnum og smærri rekstararaðilum. 
  
Efri hæð: 
Á efri hæð verða 10 fm geymslur með 2m breiðum gangi á milli 
Gengið verður inn í báða enda hæðarinnar og lyfta á milli hæða 
hvoru meginn ásamt stiga upp á hæðina. 
Alls er gert ráð fyrir 72 geymslum. 
Þessi hluti verður skráður sem geymlsuhúsnæði. 
  
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Magnús Einarsson s. 699-8282 eða ragnar@trausti.is og Kristján Baldursson hdl og lgfs, kristjan@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/202263.450.000 kr.402.800.000 kr.327 m21.231.804 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Kristján Baldursson
Kristján Baldursson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache