Skráð 24. jan. 2021
Deila eign
Deila

Sumarhús til flutnings

SumarhúsNorðurland/Akureyri-600
64.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
19.500.000 kr.
Fermetraverð
301.391 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2020
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
0000088
Landnúmer
0
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Járn á þaki
Upphitun
Hitalagnir eru í gólfi
Inngangur
Tveir inngangar
Til sölu sumarhús til flutnings.

Húsið afhendist fullbúið að utan og tilbúið fyrir innréttingar og gólfefni að innan. Innihurðar fylgja.
Hitalagnir eru í gólfum, ótengdar.

Húsið er 64,7 m² að stærð auk svefnlofts 27,6 m² - samtals 92,3 m²
Húsið skiptist í forstofu, geymslu, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús og stofu í opnu rými og þar eru loft tekin upp.
 
Húsið er timburhús, klætt með timburpanel og þak er hefðbundið sperruþak klætt að ofan með stáli.
Tvöfalt gips er í innveggjum.
Rafmagnstafla verður uppsett í geymslu en eftir er að draga í dósir.

Húsið er staðsett í Eyjafirði
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache