Fasteignaleitin
Skráð 29. feb. 2024
Deila eign
Deila

Engjasel 69

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
128.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
474.669 kr./m2
Fasteignamat
53.400.000 kr.
Brunabótamat
49.480.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2055339
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komið er að útskiptum á járni og mögulega fleira sem verður skoðað betur þegar járn verður tekið af húsinu. Leitað var tilboð haustið 2023 en engu tekið og er líklega stefnt að fá ný tilboð í verkið í vor. 
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Engjasel 69, ibúð 0301, fnr. 205-5339

Um er að ræða fallega þriggja herbergja íbúð á efstu hæð góðu fjölbýli með 6 íbúðum. Húsið er byggt árið 1978 og bílastæðishús er byggt árið 1975. Samkv. Þjóðskrá er íbúðin skráð 128,3 fm og skiptist þannig: íbúð 85,7 fm, læst geymsla 6 fm og stæði í bílastæðahúsi er 36.6 fm. Komið er inn í rúmgott hol með hvítum fataskáp og í dag er þar tölvu/vinnuaðstaða. Eldhús er þar fyrir innan. Svefnherbergin tvo og baðherbergi eru þar við hliðina en á vinstri hönd úr holi er stofa/borðstofa. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

 Nánari lýsing:

Hol: Parket á gólfi. Góður hvítur fataskápur og gott rými fyrir vinnuaðstöðu.

Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur.

Barnaherbergi: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur.

Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi. Stórir gluggar og hurð út á suðursvalir með fallegu útsýni. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Viðarinnrétting með góðu plássi og hvítum plastlögðum borðplötum. Sambyggð eldavél og ofn með viftu yfir. Flísalagt á milli efri og neðri skápa. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvit innrétting síðan 2019 með steinborðplötu. Baðkar með sturtutæki og glerþili. Upphengt salerni.

Geymsla: 6 fm geymsla er á jarðhæð og eru gluggar í rýminu.

Sameign:  Sameign er snyrtileg og vel viðhaldið. Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð fyrir alla íbúa. Hjóla- og vagnageymsla er á sömu hæð.

Lóð: Góður leikvöllur er fyrir utan húsið sem er sameiginlegur með húsunum í kring.

Bílageymsla: Íbúðinni fylgir stórt stæði í bílageymslu (uþb ein og hálf lengd). Bílageymslan er sameiginleg með fleiri húsum.

-  Í hverfinu eru 5 leikskólar og tveir grunnskólar, Seljaskóli og Ölduselsskóli.
-  ÍR íþróttasvæði er neðst í Seljahverfinu við Skógarsel, en þar er boðið upp á fjölbreytta íþróttir.
- Skíðasvæði með skíðalyftu er við Krónuna. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti og Breiðholtslaug eru í Austurbergi.
- Tónskóli Eddu Borgar er í Kleifarseli 18, þar sem hægt er að læra á ýmis hljóðfæri. 
- Í nágrenninu eru tvær heilsugæslustöðvar, ein í Mjódd og önnur í efra Breiðholti.  


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. Fagljósmyndari tekur allar ljósmyndir og svo er innifalin 3D myndataka af eignum.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/11/201934.150.000 kr.36.800.000 kr.128.3 m2286.827 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
36.6 m2
Fasteignanúmer
2055339
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.430.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jörfabakki 12
Skoða eignina Jörfabakki 12
Jörfabakki 12
109 Reykjavík
99.8 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 6
Skoða eignina Grýtubakki 6
Grýtubakki 6
109 Reykjavík
104.3 m2
Fjölbýlishús
413
594 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Seljabraut 72
Bílskúr
Skoða eignina Seljabraut 72
Seljabraut 72
109 Reykjavík
127.9 m2
Fjölbýlishús
413
484 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Leirubakki 26
Skoða eignina Leirubakki 26
Leirubakki 26
109 Reykjavík
95.9 m2
Fjölbýlishús
413
625 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache