Skráð 19. okt. 2022
Deila eign
Deila

Hjallholt 26

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
1.500.000 kr.
Fasteignamat
2.530.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2333894
Húsgerð
Jörð/Lóð
Fannberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 9950,0 fm leigulóð að Hjallholti 26 í fallegri skipulagðri frístundabyggð við Þórisstaði í Svínadal.
Aðeins er um 40 mín. akstur frá Reykjavík.


Nánari lýsing:
Lóðaleiga er um 80.000 kr á ári .
Heimilt er að byggja um 150 fm sumarhús á lóðinni ásamt 50 fm útigeymslu/smáhýsi.
Stutt er í sundlaug og heitapotta á Hlöðum ca 5 mín akstur.
Ferðaþjónusta er rekinn á Þórisstöðum sem er í næsta nágrenni.
Virkt sumarbústaðafélag er á svæðinu sem er rekið sjálfstætt af lóðahöfum.
Svæðið er afgirt .
Kalt vatn er við lóðamörk/rafmagnsinntak er greitt af lóðahöfum.
Leigusmningur er til 50 ára  og gerður er nýr við eigendaskipti.
Félagar STJÁ hafa forkaupsrétt.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fannberg fasteignasala ehf.
http://www.fannberg.is/
GötuheitiPóstnr.m2Verð
301
8020
1,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache