Skráð 20. júlí 2021
Deila eign
Deila

Ártröð

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
4.200.000 kr.
Fasteignamat
2.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2333760
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð

Fasteignaland kynnir:

Ártröð, sumarhúsalóð í landi Svarfshóls (við Vatnaskóg). Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni við lóðarmörk.  Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlíð).


Um er ræða 6.631 fm eignarlóð í kjarrivöxnu landi. Mikið af fallegum trjágróðri á lóðinni. Útsýni yfir Eyrarvatn og Glammastaðavatn og einnig falleg fjallasýn. Mjög gróið og friðsælt svæði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.

Rafmagn, heitt og kalt vatn komið að lóðarmörkum. 
 

Stutt í sundlaug, veiði, golf og aðra þjónustu.
 

Seljandi er búinn að greiða heimtaugagjald fyrir heitt vatn. 

 

Upplýsingar gefa: 

Heimir Eðvarðsson, aðstoðarmaður fasteignasala s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali, framkvæmdastjóri
GötuheitiPóstnr.m2Verð
301
4,2
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache