Skráð 4. des. 2022
Deila eign
Deila

Heiðargerði 53

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
119.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
826.923 kr./m2
Fasteignamat
60.800.000 kr.
Brunabótamat
41.800.000 kr.
Byggt 1960
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2033504
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
suð-vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm.Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. kynna: Sérlega fallegt og mikið endurnýjað 120 fm tvílyft einbýli á þessum vinsæla stað í Smáíbúðarhverfinu Rvk. 
Suð/vestur garður og rúmgóður sólpallur. Heitur pottur. Upphitað hellulagt bílaplan, bílskúrsréttur. Stutt í skóla og leikskóla. Frábær staðsetning.

Eignin skiptist m.a. þannig: sérinngangur, forstofa, gangur, baðherbergi/þvottaherbergi með fínni sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél/þurrkara, mjög fallegt bjart eldhús með nýlegum hvítum innréttingum og tækjum. Björt stofa og borðstofa, 
útgengt þaðan út á pallinn í suð-vestur og garðinn. Á gangi er síðan lítil gestasnyrting. 
Efri hæð:
Góður stigi, hol/gangur, tvö rúmgóð barnaherbergi með skáp, og stórt hjónaherbergi með skáp (vantar hurðir) útgengt á s-v svalir. 
Ágætt baðherbergi, baðkar, gluggi, flísar, upphangandi salerni. (smá geymsluloft er yfir hluta efri hæðar.)  
Vandað massívt parket og flísar á gólfum. 


Samkvæmt upplýsingum frá seljendum/eigendum þá er eignin mikið endurnýjuð, sjá neðangreint: 
Endurnýjun af hálfu upprunalegra eigenda:
 - skipt um járn á þaki af upprunalegum eigendum
 - endurnýja þakrennur að hluta
Tekið í gegn að innan af eigendum sem voru á undan seljendum ( 2011), m.a.:
 - eldhús og baðherbergi í heild sinni, innréttingar, tæki, flísar og gólfhiti (rafmagns)
 - nýtt parket á allt húsið (öll herbergi, stofur og gangar)
 - pottur og grind undir pottinn
 - nýjar vatnslagnir á baðherbergið uppi
Það sem núverandi seljendur/eigendur hafa gert:
 - skólpið endurnýjað og sett snjóbræðsla á planið. Þvottahús endurnýjað með nýrri sturtu m/ innfelldum tækjum, gólfhita og handklæðaofni
 - forstofa endurnýjuð, þ.e. skipt um járn og allt tréverk nema hurðin sjálf er gömul, gólfhiti (vatn) og flísar
 - Allir ofnar og ofnalagnir endurnýjaðar
 - öll öryggi endurnýjuð í rafmagnstöflu, lagður kapall út að bílastæði með tengli fyrir bíl/hleðslustöð (stöðin samt ekki til staðar)
 - niðurföll úr þakrennum endurnýjuð
 - einangra húsið að utan og múra. Þakkantur settur á með rafmagnskapli með innstungu og möguleika fyrir útiljósum
 - nýr sólpallur og pallur undir pottinn ásamt skjólveggjum
 - lagnir úti í garði fyrir bílskúr (bílsskúrsréttur til staðar)
 - skipt um allar aðrar neysluvatnslagnir og settur á forhitari nema fyrir WC uppi
 - settum svalahurð út í garð niðri
 - skipt um eldavél (span)
 - skipt um flestar stærri rúður í húsinu og alla gluggalista nema á opnanlegum fögum (m.a. allt gler í stofunni, eldhúsinu, þvottahúsi, minni svefnherbergjunum)
Þetta er mjög áhugaverð eign sem vert er að skoða, velstaðsett miðsvæðis í borginni. Einkasala.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/201430.800.000 kr.41.500.000 kr.119.6 m2346.989 kr.
31/03/201125.500.000 kr.26.100.000 kr.119.6 m2218.227 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furugerði 27 - 105
Furugerði 27 - 105
108 Reykjavík
128.1 m2
Fjölbýlishús
514
741 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 22
Skoða eignina Sogavegur 22
Sogavegur 22
108 Reykjavík
135.2 m2
Fjölbýlishús
514
699 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina Hólmgarður 8
Skoða eignina Hólmgarður 8
Hólmgarður 8
108 Reykjavík
131.2 m2
Fjölbýlishús
423
723 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 11A
Hallgerðargata 11A
105 Reykjavík
126.4 m2
Fjölbýlishús
413
767 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache