Skráð 4. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Blöndubakki 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
103.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
566.891 kr./m2
Fasteignamat
40.700.000 kr.
Brunabótamat
43.600.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047371
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta / er í skoðun
Þak
Er í skoðun
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
1,41
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Yfirstandandi og væntanlegar framkvæmdir: Uppsetning á hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla á sameiginlegu bílastæði Blöndubakka 1-15. Ástandsskoðun á þaki, þakrennum og þakbrún, gluggum og viðarverki Blöndubakka 1-15. Húsnúmer og merkingar endurnýjaðar.
Áætlaður heildarkostnaður íbúðarinnar vegna framkvæmdanna er kr. 0 (núll).  Framkvæmdirnar eru samþykktar.
Greitt er í tvö húsfélög; minna er fyrir stigahúsið og það stærra fyrir Blöndubakka 1 - 15. Greitt er 3.100 í hið minna en 27.004 í það stærra.
Staða hússjóða í því minna er 207.691,- í framkvæmdarsjóði og 587.733,- í almennum hússjóði. Dags. 3. ágúst 2022.
Staða hússjóðs í því stærra er 15.606.989,- Dags. 2. ágúst 2022.
Kvöð / kvaðir
Hlutfallstölur:
í sameign allra innan matshluta 11,84%
í hitakostnaði innan matshluta 12,96%
í sameiginlegri lóð allra matshluta 1,41%
í sameiginlegu viðhaldi allra matshluta 1,41%
Þvottavél, þurrkari og eldavél í kjallara eru sameiginleg eign (1-2 aðrar íbúðir) og er til afnota fyrir leigjendur niðri.
EIGNIN ER SELD !!
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu; Blöndubakka 5, 109 Reykjavík.
Vel skipulögð íbúð í sex íbúða stigahúsi með auka herbergi í kjallara, herbergi sem er í útleigu.
Eignin er samtals 103,9 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin sjálf er 88,6 m2 og telur forstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi og þvottahús/geymslu.
Í kjallara er 5,7 m2 geymsla auk 9,6 m2 herbergis sem er í útleigu. 
Í kjallara er einnig wc og þvottahús en þar er sturtu- og eldunaraðstaða.
Stutt í ýmsa þjónustu s.s. skóla og leikskóla.


Upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861 6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Nánari lýsing:
Stighús er teppalagt. Íbúðin er á fyrstu hæð, önnur hæð séð frá bílastæðum.
Anddyri með fataskáp.
Inn af gangi eru þrjú svefnherbergi, tvo stærri með fataskápum.
Baðherbergi er rúmgott með þvottahúsi/geymslu innaf. Upphengt wc, innrétting með handlaug, speglaskápur og baðkar. Endurnýjað að hluta ca 2014.
Eldhús með endurnýjaðri innréttingu (ca 2014), tengi fyrir uppþvottavél. Uppþvottavél getur fylgt ásamt ísskápum, þvottavél og þurrkara.
Stofa/borðstofa í einu og sama rýminu. Gluggar til suðurs og vestur.
Svalir til vesturs út af stofu.
Í kjallara er herbergi sem er í útleigu. Traustur greiðandi.
Auk þess er í kjallar geymsla, hjóla- og vagnageymsla, wc, þvottahús með eldunaraðstöðu og sturtuklefa.
Lóð er sameiginleg fyrir hús 1 - 15 og eru leiktæki á henni.
Húsfélög eru vel rekin og vel stæð. 

Ráðgert er að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla á sameiginlegum bílastæðum fyrir Blöndubakka 1 - 15.
Stutt er í leikskóla og grunnskóla, Mjóddin í næsta nágrenni með allri sinni þjónustu.

Byggingarár er 1972 og er heildar eignin skráð 103,9 fm samkævmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin með geymslu skráð 94,3 fm en útleiguherbergið 9,6 fm.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson lgf, í síma 823 3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, lgf, í síma 861 6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/02/201623.300.000 kr.25.000.000 kr.103.9 m2240.615 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjasel 33
 15. ágúst kl 16:15-16:45
Skoða eignina Engjasel 33
Engjasel 33
109 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
636 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Flúðasel 42
Skoða eignina Flúðasel 42
Flúðasel 42
109 Reykjavík
111 m2
Fjölbýlishús
413
536 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Engjasel 69
3D Sýn
Bílskúr
 15. ágúst kl 17:00-18:00
Skoða eignina Engjasel 69
Engjasel 69
109 Reykjavík
128.3 m2
Fjölbýlishús
312
467 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flúðasel 90
Skoða eignina Flúðasel 90
Flúðasel 90
109 Reykjavík
112.9 m2
Fjölbýlishús
514
531 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache