Skráð 5. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Rósarimi 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
89.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
727.578 kr./m2
Fasteignamat
42.400.000 kr.
Brunabótamat
36.350.000 kr.
Byggt 1993
Sérinng.
Fasteignanúmer
2039808
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
16,31
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er komin í fjármögnunarferli.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Rósarimi.

 
Virkilega falleg, vel um gengin, fjögurra herbergja íbúð með sér inngangi og lokuðum garði með palli á jarðhæð, í snyrtilegu fjölbýli á þessum vinsæla stað í Grafarvoginum.
Forstofan er með flísum á gólfi.
Eldhús er  með nýrri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi, nýjum tækjum og góðri vinnuaðstöðu.
Baðherbergið sem hefur allt verið endurnýjað er með stórum sturtuklefa upphengdu salerni og fallegri innréttingu. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi.
þrjú  svefnherbergi eru í íbúðinni, skápar eru í öllum herbergjum.
Stofan er stór og björt og útgengt er úr stofu út á lokaðan, skjólgóðan sólpall.
Rúmgóð geymsla er innan íbúðar.
Nýtt parket er á íbúðinni. Allar innihurðir eru nýjar.
Þetta er  falleg, töluvert mikið endurnýjuð eign á góðum stað í Grafarvogi þar sem stutt er í  þjónustu svo sem, skóla og leikskóla og verslun.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/01/201318.950.000 kr.21.800.000 kr.89.2 m2244.394 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi 17
 18. ágúst kl 18:30-19:00
Skoða eignina Sóleyjarimi 17
Sóleyjarimi 17
112 Reykjavík
94 m2
Fjölbýlishús
312
689 þ.kr./m2
64.800.000 kr.
Skoða eignina Breiðavík 13
Skoða eignina Breiðavík 13
Breiðavík 13
112 Reykjavík
105.4 m2
Fjölbýlishús
312
616 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Drekavogur 4
 17. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Drekavogur 4
Drekavogur 4
104 Reykjavík
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Maríubaugur 135
 17. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Maríubaugur 135
Maríubaugur 135
113 Reykjavík
97 m2
Fjölbýlishús
312
659 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache