Skráð 26. sept. 2022
Deila eign
Deila

Ferjubakki 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
104.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
574.856 kr./m2
Fasteignamat
40.950.000 kr.
Brunabótamat
39.250.000 kr.
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047637
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Oscar Clausen lgf. og Domusnova kynnir í sölu 4 herbergja íbúð við Ferjubakka 6  í Reykjavík.Um er að ræða 104,2 fm íbúð á 2 hæð í snyrtilegu fjölbýli, íbúðin getur verið laus við kaupsamning.
Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú rúmgóð herbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Íbúðin hefur öll nýlega verið tekin í gegn og má þar nefna gólfefni, fataskápar í öllum herbergjum, fataskápur á gangi, ný eldhúsinnrétting með nýjum heimilistækjum (ísskápur, uppþvottavél, helluborð og ofn), baðherbergi nýtt, hurðar nýjar, öll ljós, gardínur og z-brautir.
Nýtt rafmagn dregið í innstungur, nýtt innlagnarefi, innvols rafmagstafla endurnýjuð. 
Eins hefur húsið fengið gott viðhald og má þar nefna nýjir gluggar í herbergjum, verið er að bíða eftir að skipta um glugga í stofu og eldhúsi og er það þegar greitt af seljanda.
 Þá eru einnig nýyfirstaðnar múðviðgerðir og húsið er nýmálað.

Nánari lýsing: 
Hol/gangur.
Eldhús er með nýrri eldhúsinréttingu og tækjum. 
Rúmgóð stofa Nýtt parket á gólfi, útgengi út á svalir. 
3 rúmgóð herbergi öll með skápum og perket á gólfi.
Baðherbergi Allt nýlega tekið í gegn með sturtuklefa. Tengi fyrir þvottavél
Í kjallara er sérgeymsla (9,0 fm)
Snyrtileg hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Sameiginlegt þvottahús er í sameign.
Húsfélag er starfandi í húsinu og stendur mjög vel þrátt fyrir framkvæmdir.

Gluggar og gler er nýtt, þakkantar, rennur og kjöljárn er nýtt og þak málað. 


Sérstaklega fjölskylduvænt hverfi. Stutt er í alla þjónustu,skóla, leikskóla, matvöruverslanir og heilsugæslustöð.
Falleg útivistarsvæði eru víða í kring og má þar nefna Elliðaárdalinn.


Nánari upplýsingar veita:
Oscar Clausen löggiltur fasteignasali / s.861 8466 / oc@domusnova.is

Skrifstofa / s.527-1717 / oc@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/05/202240.950.000 kr.48.000.000 kr.104.2 m2460.652 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Oscar Clausen
Oscar Clausen
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina BLÖNDUBAKKI 5
Skoða eignina BLÖNDUBAKKI 5
Blöndubakki 5
109 Reykjavík
103.9 m2
Fjölbýlishús
514
577 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 14
Skoða eignina Blöndubakki 14
Blöndubakki 14
109 Reykjavík
104 m2
Fjölbýlishús
514
595 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 12
Skoða eignina Blöndubakki 12
Blöndubakki 12
109 Reykjavík
104.5 m2
Fjölbýlishús
413
573 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jöklasel 3
 04. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Jöklasel 3
Jöklasel 3
109 Reykjavík
98 m2
Fjölbýlishús
312
611 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache